Sumarbingó fært fram um einn dag
feykir.is
Skagafjörður
27.04.2015
kl. 11.12
Vegna körfuboltaleiks Mfl. Tindastóls verður sumarbingó 10. bekkjar Árskóla, sem átti að vera miðvikudaginn 29. apríl, fært fram um einn dag til þriðjudagsins 28. apríl kl. 20.
Fjöldi góðra vinninga í boði!
/Fréttatilkynning
Fleiri fréttir
-
Byggingaverktaki sýnir Freyjugötureitnum áhuga
Á fundi skipulagsnefndar Skagafjarðar þann 8. janúar síðastliðinn var fjallað um breytingu á deiliskipulagi vegna Freyjugötu en Gunnar Bjarnason ehf. sækir um svæðið sem afmarkast á milli Freyjugötu 5 og 11 til norðurs og suðurs og Freyjugötu og Strandvegar til vestur og austurs að undanskilinni lóðinni Freyjugötu 9 – eða hluta svokallaðs Freyjugötureits þar sem m.a. bílaverkstaði KS stóð áður. Feykir spurði Sigfús Inga Sigfússon sveitarstjóra út í málið.Meira -
65 umsóknir hlutu styrk úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning 18.01.2026 kl. 21.26 oli@feykir.isÚthlutunarhátíð Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra var haldin 12. janúar í Sjávarborg á Hvammstanga við hátíðlega athöfn. Á heimasíðu SSNV segir að þar voru veittir styrkir í þremur flokkum, þar sem áhersla var lögð á að styðja við fjölbreytt og framsækin verkefni sem efla atvinnulíf, nýsköpun og menningu á svæðinu.Meira -
Hilda Karen verður mótsstjóri Landsmóts hestamanna
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 18.01.2026 kl. 14.09 oli@feykir.isSagt er frá því á heimasíðu Landsmóts hestamanna að gengið hafi verið frá því að Hilda Karen Garðarsdóttir verði mótsstjóri á mótinu sem fer fram á Hólum í Hjaltadal fyrstu vikuna í júlí. Henni til halds og trausts varðandi skipulag og utanumhald á keppni verða Skagfirðingarnir Sigurlína Erla Magnúsdóttir og Unnur Rún Sigurpálsdóttir.Meira -
Fínn gangur í miðasölu á Landsmót hestamanna
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 17.01.2026 kl. 16.49 oli@feykir.isLandsmót hestamanna fer fram á Hólum í Hjaltadal dagana 5.-11. júlí og talsvert síðan að miðar á mótið fóru í sölu. Feykir spurði Áskel Heiðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóra Landsmóts, hvernig gangurinn væri í miðasölunni og reyndist kappinn býsna ánægður með áhugannm í það minnsta hingað til. „Þetta eru hærri tölur en sést hafa, amk. fyrir undanfarin mót þannig að við erum mjög ánægð með þessar viðtökur,“ saMeira -
Fyrst tökum við Venezúela og svo... | Leiðari 2. tbl. Feykis 2026
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Aðsendar greinar, Vestur-Húnavatnssýsla 16.01.2026 kl. 17.12 oli@feykir.isÞað er rétt að byrja á því að óska lesendum Feykis gleðilegs nýs árs. Árið 2025 var að mörgu leyti hið ágætasta fyrir okkur Íslendinga, sneisafullt af veðurblíðu, málþófi um veiðigjald og tappaþref á þingi og alls konar sem Áramótaskaupið minnti okkur á. Skaupið var svo ljómandi gott að eltihrellar og net-tröll náðu sér engan veginn á strik á samfélagsmiðlunum og þar ríkti þögnin ein á nýársnótt.Meira
