Sveitarstjórn fundar í dag
Boðað hefur verið til næsta fundar Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Hann fer fram í Safnahúsinu við Faxatorg í dag, þriðjudaginn 20. september, kl. 16.
Þar verður farið yfir ýmis mál, s.s. kynntar fundargerðir aðalfundar Menningarráðs Norðurlands vestra, 19. ársþings SSNV o.fl.
Dagskránna í heild sinni má sjá hér:
