Tækifærin í kófinu - Leiðari 13. tbl. Feykis
Það er óhætt að segja að vonbrigði ársins hafi átt sér stað í síðustu viku þegar ríkisstjórn Íslands tilkynnti hertar aðgerðir í sóttvarnamálum þjóðarinnar. Ég sá einhvers staðar að andvarp landsmanna hafi greinst á jarðskjálftamælum, svo djúpt var það. Ég var reyndar bara feginn þá þarf ég ekki að hitta fólk.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Ákveðið að semja við Fúsa Ben og Sigurlaugu Vordísi um að taka við Bifröst
Eins og fram hefur komið í Feyki þá höfðu húsverðirnir í félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki, Bára Jónsdóttir og Sigurbjörn Björnsson, tekið þá ákvörðun að nú væri rétti tíminn til að rétta öðrum húsvarðarkeflið og bónkústinn góða. Á fundi sínum þann 19. desember sl. samþykktu fulltrúar atvinnu-, menningar- og kynningarnefndar Skagafjarðar að ganga til samninga við Sigurlaugu Vordísi Eysteinsdóttur og Sigfús Arnar Benediktsson til og með 31. desember 2027 með möguleika á árs framlengingu.Meira -
Árni Björn hlaut Samfélagsviðurkenningu Molduxa
Jólamót Molduxa er einn af þessum föstu punktum í lífinu sem margur bíður spenntur eftir og það fór venju samkvæmt fram á annan í jólum í Síkinu. Við setningu mótsins hefur frá árinu 2015 verið veitt Samfélagsviðurkenning Molduxa en hana hlýtur einstaklingur sem innt hefur af hendi dugmikið og óeigingjarnt starf til heilla samfélaginu í Skagafirði. Í ár var ákveðið að hana ætti skilið Árni Björn Björnsson, jafnan kenndur við veitingastað sinn Hard Wok.Meira -
Heita vatnið hækkar í verði í Austur-Húnavatnssýslu
Húnahornið segir frá því að um síðustu mánaðamót hækkaði Rarik gjaldskrá sína fyrir sölu á heitu vatni. Fyrir meðalheimili á Blönduósi og Skagaströnd nemur hækkunin 6,8%. Á vef Rarik kemur fram að markmið hækkunarinnar sé að fylgja almennri verðlagsþróun og tryggja eðlilega endurheimt fjárfestinga, ásamt því að stuðla að jafnræði viðskiptavina eftir því sem unnt sé.Meira -
BIFRÖST 100 ÁRA | Var algjörlega heilluð og hugfangin á Kardemommubænum
„Í stuttu máli já …hummmm ég hef eiginlega fært lögheimili mitt í Bifröst nokkra mánuði á ári í nærri 30 ár. Byrjaði að anda að mér tónlist og leiklist á unglingsaldri og fór að leika með Leikfélagi Sauðárkróks þegar ég var 16 ára og lék því allavega í tveimur leikritum á ári,“ segir Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir, kennari, tónlistarmaður og leikstjóri, þegar Feykir spyr hana út í tengslin við Bifröst.Meira -
Árlega Gamlárshlaupið á sínum stað
Hið árlega Gamlárshlaup á Sauðárkróki hefur heldur betur fest sig í sessi og orðin hefð hjá ansi mörgum. Hlaupið verður á sínum stað í ár og hefst á slaginu kl. 12:30 á sjálfan Gamlársdag. Mæting og ræs við íþróttahúsið (á bílastæði Árskóla). Vegalengd er sem fyrr að eigin vali en öll þurfa að vera komin til baka í íþróttahúsið kl. 13:30 þegar happdrættið hefst.Meira
