Tapað – fundið
feykir.is
Skagafjörður
10.05.2019
kl. 11.01
Fyrir nokkru fannst silfurlitað MY LETRA hálsmen fyrir utan Landsbankann á Sauðárkróki og er í geymslu í afgreiðslu bankans. Eigandinn getur vitjað þess þar með því að upplýsa hvaða stafur er á framhlið mensins.
Fleiri fréttir
-
Stór vika hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar
Vikan sem leið var stór vika hjá Pílukastfélagi Skagafjarðar (PKS). Síðastliðinn miðvikudag var haldin svokölluð Krakkadeild þar sem 23 krakkar tóku þátt og kepptu í fjórum deildum. Á föstudaginn voru svo haldið meistaramót U14 þar sem 20 krakkar tóku þátt.Meira -
Nýr og bráðhollur Kefir kominn á markaðinn
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 18.11.2025 kl. 09.01 oli@feykir.isÞað eru ansi margar vörur framleiddar í Mjólkursamlagi Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki en auk alls kyns osta þá eru Vogaídýfurnar, E. Finnsson sósurnar og vörur undir merki Mjólku unnar í samlaginu. Nú nýverið kom á markaðinn nýr Kefir mjólkurdrykkur frá Mjólku. „Þessi Kefír er töluvert frábrugðinn þeim sem við erum nú þegar með á markaði,“ sagði Valdís Ýr Ólafsdóttir í vöruþróun samlagsins þegar Feykir forvitnaðist um drykkinn.Meira -
Raflínunefnd verður skipuð vegna Holtavörðuheiðarlínu 1
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 18.11.2025 kl. 08.13 oli@feykir.isInga Sæland, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur ákveðið að skipa raflínunefnd vegna framkvæmdar sem fengið hefur vinnuheitið Holtavörðuheiðarlína 1. Í frétt í Húnahorninu segir að gert sé ráð fyrir að framkvæmdin muni ná til fjögurra sveitarfélaga: Hvalfjarðarsveitar, Skorradalshrepps, Borgarbyggðar og Húnaþings vestra. Fyrirhuguð framkvæmd er 220kV loftlína sem áætlað er að liggi frá tengivirkií Hvalfirði að nýju tengivirki sem byggt verður á Holtavörðuheiði. Áætlað er að framkvæmdir hefjist árið 2027. Sagt er frá þessu á vef Stjórnarráðsins.Meira -
Svanberg Óskarsson ráðinn þjálfari kvennaliðs Tindastóls í knattspyrnu
Knattspyrnudeild Tindastóls hefur gengið frá ráðningu á nýjum þjálfara meistaraflokks kvenna en það er Svanberg Óskarsson sem tekur við Lengjudeildarliði Stólastúlkna. Fram kemur í tilkynningu frá kkd. Tindastóls að Svanberg hefur síðastliðin ár þjálfað utan landssteinanna en hann hefur þjálfað hjá Fortuna Hjörring í Danmörku og núna síðast starfaði hann hjá KÍ Klaksvík í Færeyjum.Meira -
Fjárhagsáætlun 2026-2028 samþykkt
Sveitarstjórn Skagastrandar hefur samþykkt fjárhagsáætlun 2026-2029. A-hluti sveitarfélagsins skilar rúmlega 55 milljóna króna jákvæðri rekstrarniðurstöðu, og samstæðan í heild skilar 91 milljón króna jákvæðri afkomu. Tekjur ársins 2026 eru áætlaðar 1.096 milljónir króna, reksturinn er stöð-ugur og veltufé frá rekstri sterkt, eða 170 milljónir króna. Það gerir sveitar-félaginu kleift að halda áfram mikilvægum fram-kvæmdum án þess að taka lán. Skuldir sveitarfélagsins við lánastofnanir nema 73 mkr.Meira
