Þakklátar stúlkur í 3. flokki

3_flokkur (4)Stelpurnar í 3.flokki Tindastóls í knattspyrnu fóru í æfinga og keppnisferð til Svíþjóðar í sumar og tóku þátt í Gothia Cup mótinu sem haldið er þar árlega.

 

3_flokkur (6)Þær stóðu í ströngu mánuðina á undan í fjáröflunum og nutu velvildar fyrirtækja, stofnana, styrktarsjóða, félagasamtaka og einstaklinga í Skagafirði. Vilja þær koma bestu þökkum til allra er veittu þeim stuðning og gerðu þeim kleift að fara þessa skemmtilegu ferð.

Fleiri fréttir