Tökur á torginu
Tökur á Roklandi halda áfram og allir heilir heilsu í kuldanum en Ólafur Darri eyddi góðum tíma tökudagsins í fyrradag úti í sjó. Í dag var verið að taka upp senur á torginu en búið að er útbúa hótel úr gamla pósthúsinu.
Tökur munu halda áfram á torguni á morgun og segjast Roklandsmenn ekki láta veðrið mikið á sig fá enda búi þeir og séu að gera kvikmynd á Íslandi þar sem allra veðra sé von.