Á myndinni eru allir nemendur 7. - 10. bekkjar ásamt starfsfólki, en ómissandi hluti af Skólahreysti er stuðningsliðið sem fylgir á keppnirnar. MYND: VARMAHLÍÐARSKÓLI.IS
Í gærkvöldi fór fram æsispennandi úrslitakeppni í Skólahreysti og í tólf skóla úrslitum áttu tveir skólar á Norðurlandi vestra sína fulltrúa; Grunnskóli Húnaþings vestra og Varmahlíðarskóli. Bæði lið stóðu sig frábærlega og Varmhlíðingar gerðu sér lítið fyrir og náðu besta árangri sínum í Skólahreysti frá upphafi, lentu í þriðja sæti og Húnvetningar voru sæti neðar en með jafn mörg stig.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).