Veislu Bjarna Har frestað

Bjarni í verslun sinni. Mynd: FB/Verslun Haraldar Júlíussonar.
Bjarni í verslun sinni. Mynd: FB/Verslun Haraldar Júlíussonar.

Ákveðið hefur verið að fresta afmælisveislu Bjarna Haraldssonar sem halda átti laugardaginn næstkomandi, 8. ágúst, í sal Frímúrarahússins á Sauðárkróki. Er þetta tilkynnt á Facebook síðu Verslunar Haraldar Júlíussonar fyrr í dag. Þar segir: Kæra fjölskylda og vinir pabba. Í ljósi breyttra aðstæðna vegna COVID-19, sjáum við okkur ekki annað fært að svo stöddu, enn að fresta 90 ára afmælisveislu elsku pabba okkar, sem halda átti laugardaginn næstkomandi. Vonandi verður hægt að fagna með honum síðar. Með vinsemd og kveðju, Bjarnabörn “

/SHV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir