Vilja ákvörðunarvald heim í hérað

Frjálslyndir í Skagafirði vilja að gætt verði jafnræðis við úthlutun byggðakvótans þannig að allir bátar sem hafa veiðileyfi fái jafn mikið í sinn hlut.Sömuleiðis verði leitast við að vinna sem mest af aflanum í heimabyggð eins sjávarútvegsráðherra leggur ríka áherslu á.

Í samtali við Feyki.is segir Sigurjón Þórðarson að löngu tímabært sé að færa ákvörðunarvald um nýtingu og úthlutun náttúruauðlinda í Skagafirði til Skagfirðinga sjálfra.

Fleiri fréttir