Yndisleg kvöldstund á Löngumýri

Það voru fallegir tónar já eða hljómar sem komu frá Löngumýri sl.þriðjudagskvöld þegar tríóið Hljómbrá stóð fyrir vægast sagt notalegri kvöldstund. Tríóið Hljómbrá er skipað þeim Guðrúnu Helgu í Miðhúsum, Kolbrúnu Erlu á Úlfsstöðum og Írisi Olgu í Flatatungu og Rögnvaldur Valbergsson sér um undirleik.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Vignir Vatnar varð Íslandsmeistari í skák
Æsispennandi Íslandsmóti í skák lauk í gær á Blönduósi með sigri Vignis Vatnars Stefánssonar, stórmeistara í skák, og hann stóð því uppi sem Íslandsmeistari í skák með sex og hálfan vinning að loknum átta umferðum. Fyrir lokaumferðina voru fjórir skákmenn efstir og jafnir með 5,5 vinning.Meira -
Vogamenn buðu upp á dýfu á Vogaídýfuvelli
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 22.06.2025 kl. 13.58 oli@feykir.isLeikið var á Vogaídýfuvellinum í Vogum á Vatnsleysuströnd í gær í 2. deildinni en þar mættust heimamenn í Þrótti og lið Kormáks/Hvatar. Heimamenn náðu forystunni rétt fyrir hálfleik en einum fleiri jöfnuðu Húnvetningar áður en heimamenn stálu stigunum með sigurmarki þegar langt var liðið á uppbótartíma. Lokatölur 2-1.Meira -
Vaskir Stólar í veseni í Vesturbænum
Tindastólsmenn léku við lið KV á KR-vellinum í Vesturbæ Reykjavíkur sl. föstudagskvöld. Stólarnir voru þá ofar í töflunni en Vesturbæingarnir voru skammt undan. Jafnt var í hálfleik eftir jöfnunarmark KV á markamínútunni en næstu tvö mörk voru heimamanna og þó Stólarnir klóruðu í bakkann þá kom jöfnunarmarkið ekki. Lokatölur 3-2.Meira -
Sögusetur íslenska hestsins bætir við nýrri sýningu.
feykir.is Skagafjörður, Hestar, Listir og menning, Mannlíf, Lokað efni 21.06.2025 kl. 12.00 bladamadur@feykir.isSögusetur íslenska hestsins var opnað aftur 3 júní eftir vetrarlokun. Sögusetrið er sjálfseignarstofnun í eigu Háskólans á Hólum og sveitarfélagsins Skagafjarðar. Í ár er safnið 15 ára en það var opnað 2010. Fyrsti safnvörður var Arna Björg Bjarnadóttir en nú stýrir Kristín Halldórsdóttir safninu. Ný sýning var opnuð á efri hæð sama húsnæðis og hýst hefur safnið og var af því tilefni sérstök opnunarathöfn þar sem mætti margt góðra gesta.Meira -
Fín veðurspá fyrir helgina
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 21.06.2025 kl. 03.00 oli@feykir.isÞað ætti ekki að væsa um heimamenn og gesti sem heimsækja Skagafjörðinn þessa helgina. Bæjarhátíðin Hofsós heim hófst í gær þó Sóli Hólm hafi tekið forskot á sæluna sl. fimmtudagskvöld þegar fullt var út úr dyrum á uppistandi hans í Höfðaborg. Uppselt var á seinna standið hans í gærkvöldi fyrir löngu en dagskrá Hofsósinga er stútfull af alls konar oh heldur fjörið áfram í dag. Þess má geta að í ár eru 30 ár frá fyrstu Jónsmessuhátíðinni á Hofsósi. Á Króknum fer síðan af stað Króksmót ÓB á laugardagsmorgni og stendur fram á sunnudag.Meira