Hofsósi hafnað sem brothættri byggð
feykir.is
Skagafjörður
06.07.2018
kl. 11.16
Á fundi í byggarráði Skagafjarðar þann 5. júlí sl. var lagt fram svar frá Byggðastofnun, dagsett 26.júní 2018, við bréfi frá 15.mars 2018 varðandi beiðni frá Sveitarfélaginu Skagafirði um aðgerðir til að fjölga atvinnutækifærum á Hofsósi.
Meira
