Skagfirðingar með fern gullverðlaun
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
16.07.2018
kl. 13.05
Meistaramót Íslands fór fram á Sauðárkróki samhliða Landsmóti UMFÍ um helgina. Þar barðist okkar fremsta frjálsíþróttafólk um Íslandsmeistaratitilinn.
Skagfirðingarnir unnu til fernra gullverðlauna og tveggja silfurverðlauna á mótinu. Þá varð liðið í 4. sæti af 14 keppnisliðum á mótinu í heildarstigakeppninni.
Meira
