Listaflóð á vígaslóð
feykir.is
Skagafjörður
10.07.2018
kl. 15.06
Menningarhátíðin Listaflóð á vígaslóð hefur síðustu 7 sumur verið haldin á Syðstu-Grund og þar í nágrenni, aðra helgina í júlí. Aðstandendur hátíðarinnar vilja koma því á framfæri að nú í ár verður viðburðum hátíðarinnar dreift yfir sumartímann og auglýstir hverju sinni. Fyrsti viðburðurinn verður haldin nú um helgina, en þá verður haldin sýning á handverki Ásbjargar frá Kúskerpi, fyrrum hótelstýru, til 30 ára við Hótel Varmahlíð.
Meira
