Hnúfubakur í Fellsfjöru
feykir.is
Skagafjörður
19.04.2018
kl. 14.51
Hræ af rúmlega 15 metra löngum hnúfubakstarfi hefur rekið upp í fjöruna í Felli í Sléttuhlíð, rétt utan við ósa Hrolleifsdalsár. Það var Kristján Jónsson á Róðhóli sem fann dýrið þegar hann var að svipast um eftir mink og tófu fyrir tveimur vikum síðan og var hann þá mjög heillegur.
Meira
