Áheitahlaup 7. og 8. bekkja Varmahlíðarskóla
feykir.is
Skagafjörður
28.04.2018
kl. 12.02
Nk. mánudag, 30. apríl, ætla nemendur 7. og 8. bekkjar Varmahlíðarskóla að reima á sig hlaupaskóna og hlaupa áheitahlaup, svokallaðan Hegraneshring, til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar. Þetta er í fjórða sinn sem nemendur þessara bekkja hlaupa slíkt hlaup en fyrst var hlaupið árið 2012.
Meira
