Lilja Pálma og Mói sigurvegarar fjórgangsins
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
05.04.2018
kl. 15.04
Fjórgangur fór fram í Meistaradeild KS í gærkvöldi þar sem ung og spennandi hross í bland við mikið reynd keppnishross öttu kappi í reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki. Forkeppnin var jöfn og skemmtileg en eftir hana voru þær efstar og jafnar Lilja Pálmadóttir á Móa frá Hjaltastöðum og Helga Una Björnsdóttir á Þoku frá Hamarsey.
Meira
