Pure Natura tilnefnt til Embluverðlaunanna
feykir.is
Skagafjörður
12.05.2017
kl. 08.37
Skagfirska frumkvöðlafyrirtækið Pure Natura hefur verið valið til að taka þátt norrænni matarkeppni EMBLA-Nordic food award 2017 en verðlaun verða veitt í Kaupmannahöfn 24. Ágúst. Á sama tíma fer fram ein stærsta matarhátíð Norðurlandanna þar í borg, Copenhagen Cooking. Að verðlaununum standa öll bændasamtök á Norðurlöndunum í samvinnu við norrænu ráðherranefndina.
Meira
