Alþjóðlegi brandaradagurinn er í dag - 1.júlí
feykir.is
Skagafjörður, SiggaSiggaSigga
01.07.2017
kl. 09.00
Í dag er alþjóðlegi brandara dagurinn og á ég nú erfitt með að láta þennan dag fram hjá mér fara þar sem ég hef ótrúlega gaman að því að lesa góða brandara, stundum yfirfæri ég þá yfir á mig, mína vini og fjölskylduna, sem hefur vakið mikla lukku, því langar mig að deila nokkrum góðum með ykkur hér á feyki.is í dag.
Meira
