Skagafjörður

Verðlistar uppfærðir hjá KS og SKVH

Nýir verðlistar tóku gildi í gær hjá sláturhúsum KS á Sauðárkróki, SKVH á Hvammstanga og Sláturhúsinu Hellu. Búið er að uppfæra verðlista sláturleyfishafa af því tilefni, eins og greint er frá á heimasíðu samtaka kúab...
Meira

Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga - Nú skal heimta hærri laun

Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga hefur átt sinn fasta sess í aðdraganda Sæluviku Skagfirðinga og notið mikilla vinsælda í hartnær fjóra áratugi eða allt frá árinu 1976 er hún var haldin í fyrsta sinn. Magnús Bjarnason kennari...
Meira

Haukarnir fóru þurrum fótum úr Síkinu eftir frækinn sigur

Það var flatt á flestum hjólum undir Tindastólsrútunni í kvöld þegar Stólarnir mættu baráttuglöðum Haukum í Síkinu. Ljóst var fyrir leik að með sigri væru Tindastólsmenn komnir í úrslitarimmuna um Íslandsmeistaratitilinn og...
Meira

Snædrottning fæddist í stórhríðinni

Í stórhríðinni sem gekk yfir Skagafjörð og víðar um landi aðfaranótt sunnudags fæddist þetta fallega folald á bænum Svanavatni í Hegranesi. Eigandi þess er Sæunn og fékk folaldið nafnið Snædrottning. Þessar skemmtilegu mynd...
Meira

Gáfu eina milljón í lýsingu í kirkjugarðinum

Á fimmtudaginn var afhenti Lionsklúbbur Sauðárkróks sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju einnar milljón króna peningagjöf. Er gjöfinni ætlað að ganga upp í kostnað við endurnýjun á lýsingu í kirkjugarði bæjarins. Jón Sigurðs...
Meira

Spennan magnast í Domino's deildinni - Tindastóll tekur á móti Haukum í kvöld

Í kvöld taka Stólarnir á móti Haukum í annað sinn í þessari í fjögra liða úrslitum í Domino's deildinni og hefst leikurinn kl. 19:15. „Núna viljum við sjá Síkið fyllast af stuðningsmönnum og sýnum landsmönnum hvernig alv
Meira

Íbúafundur um Jónsmessuhátíð

Íbúa fundur vegna undir búnings Jónsmessuhátíðar á Hofsósi dagana 19. til 20. júní í sumar verður haldinn í Höfðaborg, Hofsósi miðvikudaginn 15. apríl kl 20:00. Íbúar og aðrir velunnarar hátíðarinnar eru hvattir til að m...
Meira

Jöfn og spennandi staða í KS-Deildinni

Staðan í einstaklings- og liðakeppni KS-Deildarinn er orðin jöfn og spennandi. Lið Hrímnis er efst í liðakeppninni með 146 stig en lið Draupnis/Þúfur kemur þar á eftir með 142 stig.  Þórarinn Eymundsson leiðir einstaklingskepp...
Meira

Aðalfundur Tindastóls

Aðalfundur Tindastóls verður haldinn á morgun 14. apríl í Húsi frítímans kl. 18.00. Auk almennra aðalfundstarfa verða styrkir veittir úr minningasjóði Rúnars Inga Björnssonar. Á fundinum verður boðið upp á léttar veitingar ...
Meira

Hólmagrundin hefur verið endurreist

Einhverjir íbúar á Hólmagrundinni á Króknum hafa kannski verið með böggum hildar um helgina og haldið að til stæði að leggja götuna niður. Sá kvíði var þó óþarfur þar sem það var bara hinn ofsafengni Kári sem tók fram f...
Meira