Skagafjörður

Teitur sigurvegari kvöldsins

Keppt var í slaktaumatölti og skeiði í Skagfirsku mótaröðinni sem fór fram í reiðhöllinni Svaðastöðum í gærkvöldi. Sigurvegari kvöldsins var Teitur Árnason með tvo bestu tíma kvöldsins. Í skeiði sigraði hann á Jökli frá...
Meira

„Mikilvægast að vera góð manneskja“

Meistaraflokkur Tindastóls í körfu hefur átt mikilli velgengni að fagna í vetur og á góða möguleika á að landa Íslandsmeistaratitlinum í fyrsta sinn en liðið tryggði sér þátttöku í úrslitarimmu Domino´s deildarinnar með...
Meira

Leiklistarhópur NFNV tekur þátt í Þjóðleik í fyrsta sinn – FeykirTV

Leiklistarhópur NFNV sýnir verkið Útskriftarferðin í kvöld. Leikritið, sem er eftir Björk Jakobsdóttir, var skrifað sérstaklega fyrir Þjóðleik og er á léttu nótunum. FeykirTV leit inn á æfingu sl. þriðjudagskvöld og spjalla
Meira

Baráttusigur í kvöld og Stólarnir bruna í úrslitarimmuna!

Tindastólsmenn stigu upp í kvöld eftir vonda leikinn á mánudag og hentu Haukum úr leik í miklum baráttuleik í Hafnarfirði. Lið Tindastóls náði fljótlega forystunni í leiknum og komust heimamenn aldrei yfir eftir það þó aldrei ...
Meira

Drangey Festival í Skagafirði 27. júní

Blásið verður til nýrrar tónlistarhátíðar í Skagafirði síðustu helgina í júní í sumar. Að hátíðinni standa staðarhaldarar á Reykjum í samvinnu við sömu menn og bjuggu til tónlistarhátíðina Bræðsluna á Borgarfirði E...
Meira

Fjórði leikur einvígs Stóla og Hauka í Hafnafirði í kvöld

Fjórði leikurinn í einvígi Tindastóls og Hauka í undarúrslitum Domino´s deildarinnar fer fram í Ásvöllum í Hafnafirði í kvöld. Staðan er 2-1 fyrir Tindastól, ef Stólarnir bera sigur af hólmi komast þeir í úrslitarimmuna en ef...
Meira

Námskeið um fuglaskoðun í ferðaþjónustu

Ferðamálasamtök Norðurlands vestra standa fyrir námskeiði fyrir ferðaþjónustuaðila og áhugafólk um fuglaskoðun. Námskeiðið er sett upp sem hluti af þróun Fuglastígs á Norðurlandi vestra en í sumar mun koma út fyrsta fuglasko...
Meira

Hundrað manns í menntabúðum

Í gær varð sögulegur viðburður í Skagafirði þegar öll skólastig sameinuðust í menntabúðum um tækni í skólastarfi. Um 100 manns tók þátt í málstofum um smáforrit til kennslu, vendikennslu, Fablab o.fl. Tístað var beint fr...
Meira

Þjóðleikur í Fjölbraut

Leiklistarhópur NFNV sýnir verkið Útskriftarferðin á fimmtudagskvöld 16. apríl en þetta er í fyrsta sinn sem Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra tekur þátt í Þjóðleik. Leikstjórn er í höndum Halldórs Ingólfssonar en verkið...
Meira

Ætla að stofna kvæðamannafélagið Gná í Skagafirði

Tvær nágrannakonur úr Seyluhreppi hinum forna, þær Björg Baldursdóttir og Hilma Eiðsdóttir Bakken, gangast fyrir stofnun kvæðamannafélags í Skagafirði. Stofnfundur verði í Jarlsstofu á fimmtudaginn kemur kl. 20:00. Björg hefu...
Meira