Skagafjörður

Vorfagnaður í Vélaval

Hinn árlegi vorfagnaður í Vélaval verður föstudaginn 24. apríl 2015.  Eftir kl. 14:00 verða á staðnum menn frá Landstólpa til skrafs og ráðagerða um húsin, innréttingar, gjafakerfi, fóður, fræ og jafnvel lífið og tilveruna ...
Meira

Gamaldags söngleikur með léttu ívafi

Leikhópurinn Frjósamar freyjur og frískir menn setur söngleikinn „Það er að koma skip“ á svið í Sæluvikunni. Sýningarnar verða tvær, annars vegar í Félagsheimilinu Höfðaborg á Hofsósi þegar verkið verður frumsýnt sunnud...
Meira

"Það er enginn að reka svona til að verða ríkur á því"

Hjónin Bára Jónsdóttir og Sigurbjörn Björnsson hafa ásamt Guðbrandi Guðbrandssyni rekið Króksbíó á Sauðárkróki í tíu ár. Í rekstrinum felst einnig húsvarsla vegna annarra viðburða í félagsheimilinu Bifröst, en þar er Kr...
Meira

Innansveitarkrónika og sitthvað af útsveitunum í Miðgarði

Hin geysivinsæla söngskemmtun Sönglög í Sæluviku verður haldin í Menningarhúsinu Miðgarði nk. föstudag, þann 24. apríl, en þemað þetta árið er Innansveitarkróníka og sitthvað af útsveitunum. „Þar vísað í pistlana og t
Meira

Skrúðgöngu aflýst

Vegna slæmrar veðurspár ætlar Skátafélagið Eilífsbúar ekki að vera með skrúðgöngu sumardaginn fyrsta. En skátamessan verður haldin að venju í Sauðárkrókskirkju og eru allir boðnir velkomnir, samkvæmt fréttatilkynningu. Sk...
Meira

,,Mikilvægt að drekka nóg af vatni"

Jóndís Inga Hinriksdóttir er 17 að verða 18 ára gömul. Hún er á öðru ári í FNV og býr á heimavistinni og hlakkar til að komast heim í sumarfrí. Hver eru þín helstu áhugamál? Mín helstu áhugamál eru ljósmyndun, tíska og...
Meira

Barið í brestina á Króknum

Næstkomandi sunnudag, 26. apríl frumsýnir Leikfélag Sauðárkróks gamanleikinn Barið í brestina. Leikritið er skrifað af Guðmundi Ólafssyni og var það upprunalega sýnt af Leikfélagi Ólafsfjarðar árið 2001. Sögusviðið er sam...
Meira

Hagnaðist um rúma tvo milljarða

Hagnaður varð á rekstri KS á árinu 2014 sem nam 2.129 millj. kr. samanborið við 1.704 millj.kr árið 2013. Þetta kemur fram í ársskýrslu Kaupfélagsins sem tekin var fyrir á aðalfundi KS sem haldinn var í Selinu, matsal Kjötafurða...
Meira

Krambúleraðir krummar og kremkexétandi krókódílar!

Það er full ástæða til að leita í smiðju til hins kjarnyrta Kolbeins Kafteins þegar finna þarf fyrirsögn á skrif um fyrsta leikinn í einvígi KR og Tindastóls um Íslandsmeistaradolluna í körfubolta. Það fór nefnilega flest á a...
Meira

„Erfitt að spá – sérstaklega um framtíðina,“ segir Axel Kára

Landsliðsmaðurinn eitilmagnaði, Axel Kárason, lét ekki sitt eftir liggja og var snöggur að svara laufléttum spurningum Feykis um einvígi Tindastóls og KR sem er í þann mund að hefjast. Axel hefur komið víða við í körfunni en auk...
Meira