Skagafjörður

Hræ af um fimm metra löngu marsvíni

ilkynnt var um hvalreka í landi Mallands á Skaga sl. sunnudag. Þegar lögregla og landeigendur komu á staðinn á mánudagsmorgun reyndist vera hræ af um fimm metra löngum hval í fjörunni rétt norðan við fjárhúsin á bænum.  Eftir ...
Meira

Vinadagur í Skagafirði - Myndir

Vinadagur grunnskólanna í Skagafirði var haldinn í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki og Árskóla í gær. Mikil stemning var í húsinu og tóku krakkarnir vel undir í söng og dansi, eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Vinaverkefni...
Meira

Gasmengun fer heldur minnkandi

Í dag, fimmtudag, má búast við gasmengun vestan eldstöðvanna, frá Eyjafirði og sunnanverðum Vestfjörðum í norðri, suður yfir Reykjanes. Styrkur brennisteinsdíoxíðs (SO2) í andrúmsloftinu í Skagafirði er vel undir hættumörkum...
Meira

Óvíst að Landsmót hestamanna 2016 verði á Vindheimamelum

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum í dag ríkir óvissa um að Landsmót hestamanna verði haldið á Vindheimamelum í Skagafirði árið 2016, þrátt fyrir að viljayfirlýsing þess efnis hafi verið undirrituð fyrr á þessu ári. ...
Meira

Rigning eða slydda með köflum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og norðaustan 8-15 og rigning eða slydda með köflum á annesjum, annars hægari og þurrt. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Norðaustan og austan ...
Meira

Mikil stemning á Vinadegi grunnskólanna í Skagafirði

Vinadagur grunnskólanna í Skagafirði var haldinn í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki og Árskóla í dag. Mikil stemning var í húsinu og tóku krakkarnir vel undir í söng og dansi, eins og sjá má á meðfylgjandi myndbandi. Vinaverke...
Meira

Gasmengun vel undir hættumörkum

Gasmengun gætir víða um land og má sjá greinilega blámóðu yfir Norðurlandi vestra í dag. Að sögn Vernharðs Guðnasonar, formanns Almannavarnanefndar Skagafjarðar, gefur mælir sem sýnir styrk brennisteinsdíoxíðs (SO2) í andrúm...
Meira

Tólf rjúpnaveiðidagar í ár

Veiðidagar rjúpu verða tólf talsins í ár og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember 2014. Náttúrufræðistofnun Íslands metur veiðiþol rjúpnastofnsins 48.000 rjúpur. Sölubann á rjúpum er í gildi og...
Meira

Nýtt starfsár Karlakórsins Heimis að hefjast

Nú fara haustannir minnkandi hjá bændum en samkvæmt vef Karlakórsins Heimis þá er hefð fyrir því að kórfélagar hefji vetrarstarfið og var fyrsta æfingin haldin sl. mánudagskvöld. Stefán R. Gíslason verður í leyfi frá stjórn ...
Meira

Skýjað í dag en bjartara í innsveitum

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan og norðaustan 5-10 m/s á annesjum og Ströndum og skýjað, en hægari og bjartara í innsveitum. Heldur ákveðnari vindur á morgun. Hiti 0 til 5 stig, en vægt frost inn til landsins í nótt. Ve...
Meira