Skagafjörður

Upphitun fyrir unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki

UMSS er byrjað að hita upp fyrir unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður um verslunarmannahelgina og ætlar að bjóða Skagfirðingum upp á Hreyfiviku sem hefst mánudaginn 14. júlí. Í hreyfiviku eru þrír minni viðburðir sem bjóð...
Meira

Valkyrjuhópur, rokkarar og aðrir góðkunningjar á meðal hljómsveita

Nöfn fjögurra hljómsveita sem troða upp á Tónlistarhátíðinni Gærunni á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. voru gerð kunn í dag en fyrstu fjögur nöfnin voru kynnt til leiks á Feyki.is í gær. „Við iðum í skinninu af...
Meira

Meistarmót barna og unglinga GSS

Meistarmót barna og unglinga GSS var haldið dagana 1.-4. júlí á Hlíðarendavelli. Keppt var í fimm flokkum og voru þátttakendur 15 talsins. Úrslitin voru sem hér segir: 1. flokkur stelpur, 2 x 18 holur - rauðir teigar 1. Telma Ösp E...
Meira

Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku 100 ára

Þann 20. september næstkomandi verður Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku í Mjóafirði 100 ára. Af því tilefni kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum vandað afmælisrit eftir afmælisbarnið sjálft, Örnefni í Mjóafirði. Þar verður a...
Meira

Kanna áhuga fyrir á nýtingu á gistirými á Hofsósi

Kaupfélag Skagfi­rðinga svf. hefur ákveðið að kanna áhuga, meðal gistiþjónustuaðila í Skagafirði, á mögulegri nýtingu á efri hæð verslunarhúsnæðis félagsins á Hofsósi sem gistirými. „Ef nægur áhugi reynist er mögule...
Meira

Þrumur og eldingar í Skagafirði

Ferðalangar á vegum Ferðafélags Íslands sem hafa í svokallaðri árbókarferð um Skagafjörð í dag og í gær hafa svo sannarlega fengið að kynnast öllum veðrabrigðum. Þegar hópurinn var staddur á Kjálka í Skagafirði á fjórð...
Meira

Listaflóð á vígaslóð

Menningarhátíðin Listaflóð á vígaslóð verður haldin dagana 11.-12. júlí. Kvöldvaka verður í Kakalaskála föstudagskvöldið 11. júlí kl. 20:30. Þar verður fjölbreytt dagskrá. Þingeyskir skemmtikraftar mæta á svæðið en
Meira

Fyrstu hljómsveitir Gærunnar kynntar til leiks

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Nú hafa fyrstu bönd hátíðarinnar verið kynntar til leiks og eru þær þrumuguðirnir í Dimmu, Klassart sem...
Meira

Kvennamót GSS

Kvennamót GSS fór fram sunnudaginn 6. júlí. Samkvæmt vef GSS voru vallaraðstæður frekar erfiðar en vatnspollar voru í nokkrum sandgryfjum og völlurinn víða eins og blautur svampur eftir rigninguna síðustu daga. Leikfyrirkomulag var ...
Meira

Húnavaka 17.-20. júlí

Húnavaka 2014 verður haldin dagana 17.-20. júlí næstkomandi á Blönduósi. Áður en formleg dagskrá hefst á fimmtudeginum verður haldið hjólabrettanámskeið miðvikudaginn 16. júlí, en það geta allir sótt sér að kostnaðarlausu...
Meira