Skagafjörður

Úrslit úr milliriðli á LM - Skagafjörður

Keppni í milliriðli á Landsmóti hestamanna fór fram í gær og á miðvikudaginn. Þórdís Inga Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi fengu 8,66 og halda enn efsta sætinu í unglingaflokki. Milliriðlakeppni í barnaflokki fer fram í da...
Meira

Mikið umleikis í Sauðárkrókshöfn

Alfafréttir hafa legið niðri í síðustu tveimur tölublöðum Feykis vegna sumarleyfis. Verður þráðurinn tekinn upp aftur í næsta tölublaði, en þess má geta, hér með þessari frétt, að töluvert hefur verið umleikis í Sauðár...
Meira

Matarhandverk 2014

Í haust verður efnt til Matarhandverks 2014 sem er viðburður á landsvísu. Saman stendur viðburðurinn af keppni, fræðsluerindum og sölusýningu, að sænskri fyrirmynd. Sagt er frá þessu á heimasíðu SSNV. Svenska Mästerskapen i Ma...
Meira

Sveitarstjóra afhent áskorun um bætt aðgengi í Bifröst

Aðalheiður Bára Steinsdóttir afhenti sveitarstjóra Svf. Skagafjarðar í ráðhúsinu í gær, þriðjudaginn 1. júlí, skriflega ábendingu um þá brýnu þörf fyrir að laga aðgengi í Félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki. „Þa...
Meira

Úrslit úr forkeppni LM - Skagafjörður

Hestamannafélögin í Skagafirði stóðu sig vel í forkeppninni á Landsmóti hestamanna á Hellu. Úrslitin eru eftirfarandi: Barnaflokkur, sérstök forkeppni: 4. sæti Júlía Kristín Pálsdóttir og Drift frá Tjarnarlandi, 8,63 (Stígan...
Meira

Viðamesta framkvæmdin til fjölda ára

Ný stofnlögn var lögð frá dælustöð á Borgarmýrum að Sauðárkróksbraut á Sauðárkróki dagana 13. og 14. júní sl. Að sögn Indriða Þórs Einarssonar, sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs Svf. Skagafjarðar, var um að ræða...
Meira

Sólborg Una Pálsdóttir ráðin héraðsskjalavörður Skagfirðinga

Sólborg Una Pálsdóttir hefur verið ráðin héraðsskjalavörður Skagfirðinga, samkvæmt vef sveitarfélagsins. Sólborg Una er sagnfræðingur frá Háskóla Íslands. Árið 2003 útskrifaðist hún með MSc. gráðu í upplýsingatækni ...
Meira

Sumaræfingar körfuboltans byrja í dag

Nú eru sumaræfingarnar í körfubolta hjá Tindastóli að fara af stað aftur eftir tveggja vikna frí. Eru þær í umsjón Helga Freys Margeirssonar. Æfingarnar verða á mánudögum kl. 16:30-18:00 og á miðvikudögum kl. 17:30-19:00, stel...
Meira

Tvö verkefni af Norðurlandi vestra hljóta umhverfisstyrki

Fjórtán verkefni fengu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans sl. mánudag og voru tvö verkefni á Norðurlandi vestra þeirra á meðal. Þau voru ræktun Brimnesskóga í Skagafirði og bætt aðgengi að Vigdísarlundi á Borðey...
Meira

Boðaðir í æfingahóp landsliðsins

Þjálfarar íslenska körfuboltalandsliðsins hafa boðað 30 leikmenn í landsliðsæfingahóp fyrir verkefni sumarsins 2014. Á meðal leikmannanna sem valdir voru eru tveir Skagfirðingar, þeir Helgi Rafn Viggósson og Axel Kárason. Helgi R...
Meira