Skagafjörður

Kaffi Króks sandspyrnu aflýst

Kaffi Króks Sandspyrnunni 2014 hefur verið aflýst vegna veðurs. Keppnissvæðið á Garðssandi er komið á kaf vegna vatnavaxta og mikið rok og rigning á svæðinu. Ekki er útlit fyrir að það lagist fyrir morgundaginn, en til stóð a
Meira

Æfingabúðir siglingaklúbbsins

Í dag hefjast siglingabúðir siglingaklúbbsins Drangeyjar  á Sauðárkróki. Von er á um 30 þátttakendum víðsvegar af að landinu. Eru bæjarbúar boðnir velkomnir að koma við og kynna sér starfsemina á meðan á búðunum stendur o...
Meira

Sandspyrnu frestað vegna veðurs

Sandspyrnunni, sem vera átti á Garðssandi á morgun, laugardag, hefur verið frestað vegna veðurs og vætu. Reiknað er með að hún geti farið fram á sunnudaginn í staðinn. Frá þessu er sagt á heimasíðu Bílaklúbbs Skagafjarðar,...
Meira

4G á Sauðárkróki

Heimamenn og gestkomandi á Sauðárkróki og Húsavík geta nú komist í háhraða 4G netsamband og nýtt sér öfluga tengingu Vodafone á báðum stöðum. Kveikt hefur verið á tveimur 4G sendum, þ.e. á Hegranesi og Húsavíkurfjalli, en b...
Meira

2-0 sigur í Boganum í gærkveldi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði Hamranna í Boganum á Akureyri í gærkveldi, fimmtudaginn 3. júlí. Markalaust var í fyrri hálfleik en tvö gul spjöld fengu að líta dagsins ljós. Ashley Marie Jaskula leikmaður Tindas...
Meira

Skógardagur Norðurlands á morgun

Skógardagur Norðurlands á morgunkógardagur Norðurlands verður haldinn í fyrsta sinn á morgun, laugardag, í Kjarnaskógi á Akureyri. Að deginum standa Félag skógarbænda á Norðurlandi, Norðurlandsskógar, Skógfræðingafélag Ísla...
Meira

Hætt við skriðuföllum á Tröllaskaga

Veðurstofa Íslands gaf um miðjan dag í gær út viðvörun vegna vatnavár. Víða á Vestfjörðum eru miklir vatnavextir og má búast við áframhaldandi úrkomu og verulegu afrennsli víða þar í dag og á morgun. Einnig er hætt við sk...
Meira

Úrslit úr 150m og 250m skeiði og forkeppni tölt T1

Forkeppni í tölt T1 lauk í gærdag, B-úrslit í töltinu fara fram í kvöld og A-úrslitin á morgun.  Keppni í 150m skeiði og 250m skeiði á Landsmóti hestamanna lauk einnig í gær. Hér má sjá niðurstöður úr eftirtöldum flokkum...
Meira

Sveitasæla 23. ágúst

Sýningin Sveitasæla 2014 verður haldin laugardaginn 23.ágúst n.k. í Reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók. Sýning verður með hefðbundnu sniði, en hefur hún gefið fjölbreytta mynd af landbúnaði og landbúnaðarafurðum, h...
Meira

Blanda aflahæst

Blanda er aflahæsta laxveiðiá landsins í dag, samkvæmt veiðitölum á vef Landssambands veiðifélaga, angling.is. Nýjustu tölur á vefnum eru frá því á miðvikudag, 2. Júlí, og voru þá komnir 350 laxar úr Blöndu. Af öðrum ám...
Meira