Skagafjörður

Þokuloft, súld og rigning í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðan 3-8 m/s. Þokuloft eða súld en rigning. Dregur úr úrkomu í kvöld en þokuloft á morgun, einkum við ströndina. Hiti 8 til 14 stig. Á vef Vegagerðarinnar eru vegfarendur beðnir um að sýna ...
Meira

Norðurlandsmótaröðin á Dalvík

Annað mótið í Norðurlandsmótaröðinni í golfi var haldið á Arnarholtsvelli við Dalvík sunnudaginn 6.júlí. Golfklúbbur Sauðárkróks var með keppendur að venju í flestum flokkum og þau stóðu sig öll með stakri prýði. Þa
Meira

Kynningarfundur um nýundirritaðan kjarasamning á Kaffi Krók

Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, undirritaði samning við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 3. júlí sl. um framlengingu og breytingar á kjarasamningum vegna starfsmanna sveitarfélaga. Haldinn verður kynningarfu...
Meira

Ragnhildur Sigurlaug og Sigurbjörg Svandís heilluðu landsmótsgesti

Á kvöldvökunni á laugardagskvöldinu á Landsmóti hestamanna stigu systurnar Ragnhildur Sigurlaug og Sigurbjörg Svandís Guttormsdætur frá Grænumýri í Blönduhlíð á svið og fluttu lag og ljóð Braga Valdimars Skúlasonar, Líttu s
Meira

Skagfirski Kammerkórinn opnar dyrnar fyrir gestum og gangandi

Skagfirski kammerkórinn hefur verið að halda æfingar þar sem gestum og gangandi gefst tækifæri á að líta inn og sjá hvernig hefðbundin æfing gengur fyrir sig. Samkvæmt vef kammerkórsins hefur þessi tilraun mælst vel fyrir og nokku...
Meira

Vatnavextir í Hofsá

Hofsá, sem rennur gegnum Hofsós í Skagafirði, hefur verið í miklum vexti í vatnsveðrinu undanfarna daga. Meðfylgjandi myndir tók Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir á Hofsósi á laugardaginn. Á myndunum má sjá að þetta vatnsfall,...
Meira

A úrslit á LM

Landsmót hestamanna árið 2014 var haldið á Hellu og var hið 21. í röðinni. Frá upphafi eða frá því að Landsmót var fyrst haldið á Þingvöllum, hefur mótið verið einn stærsti íþróttaviðburður landsins. Keppendur frá Nor...
Meira

B úrslit á Landsmóti hestamanna

Keppni í B úrslitum á Landsmóti hestamanna er lokið, keppni í A úrslitum fer fram í dag og á morgun. B úrslitin eru eftirfarandi: Barnaflokkur, B úrslit: 5. sæti Stefanía Sigfúsdóttir og Ljómi frá Tungu, 8,49 (Léttfeti)  ...
Meira

Tap í Kórnum í gærkvöldi

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði HK í Kórnum í gærkvöldi. Stólarnir virtust ætla að byrja leikinn af krafti en það fjaraði fljótt undan í fyrri hálfleik. Fyrrum Tindastólsmaðurinn Árni Arnarsson skoraði fyrsta...
Meira

Sjálfboðaliðar fyrir ULM

Nú styttist í Unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Til að halda slíkt mót þarf gríðarlegan fjölda sjálfboðaliða og er nú leitað til íbúa um að taka að sér störf við mótið. ...
Meira