Skagafjörður

Kynningarfundur um Háskólabrú Keilis

Keilir hefur um nokkurra ára skeið boðið upp á svokallaða Háskólabrú, ætlaða þeim sem ekki hafa lokið stúdentsprófi en vilja undirbúa sig fyrir háskólanám. Keilir býður nú einnig upp á aðfararnám til háskóla sem hægt er...
Meira

KR-ingar höfðu betur eftir framlengdan leik

Tindastólsmenn spiluðu við Íslandsmeistara KR í Vesturbænum í kvöld í Dominos-deildinni í körfubolta. Leikurinn var æsispennandi en KR-ingar náðu að pota leiknum í framlengingu en staðan að loknum venjulegum leiktíma var 78-78. ...
Meira

Harður árekstur í Blönduhlíð

Harður árekstur varð við Blönduhlíð í Skagafirði um hádegisbilið í dag. Tveir bílar sem komu úr gagnstæðri átt skullu saman en í öðrum bílnum var bílstjóri ásamt farþega en í hinum bílnum var bílstjórinn einn á ferð....
Meira

ORÐ í Iðnó

Róbert Óttarsson og Guðmundur Ragnarsson héldu útgáfutónleika í Iðnó í Reykjavík föstudaginn 17. október s.l. til kynningar á nýútkomnum geisladiski þeirra félaga ORÐ. Skemmst er frá því að segja að aðsókn var mjög gó
Meira

Kaffi Kind á Ketilási í kvöld

Mikið hefur verið um að vera þessa vikuna hjá nemendum Grunnskólans austan Vatna enda stendur nú yfir nýsköpunarvika. Nýsköpunarsýning verður í húsnæði skólans á Hofsósi föstudaginn 24. október kl 10:30-12. Meðan sýningin s...
Meira

Menningarkvöld NFNV annað kvöld

Hið árlega Menningarkvöld NFNV verður haldið annað kvöld, föstudagskvöldið 24. október í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki. Húsið opnar kl. 19:30 og dagskrá byrjar kl. 20:00. Miðaverð er 3.000 krónur fyrir meðlimi NFNV og fyri...
Meira

Ný stjórn SSNV

Ársþing SSNV, hið 22. Í röðinni, fór fram á Hvammstanga 16.-17.október sl. Að sögn Bjarna Jónssonar, fráfarandi formanns stjórnar, fór þingið vel fram. Ekki hefur verið gengið frá ráðningu framkvæmdastjóra samtakanna en fr
Meira

Skagfirðingar í Útsvari á föstudaginn

Keppni í Útsvari er fyrir nokkru hafin þennan veturinn en þar keppa 24 sveitarfélög sín á milli í skemmtilegum spurningaleik á RÚV. Næstkomandi föstudagskvöld er komið að því að Skagfirðingar hefji þátttöku en þá mæta þe...
Meira

Taka þarf á vanda Hólaskóla

Háskólinn á Hólum glímir við mikinn uppsafnaðan halla og skuldir sem að mati Ríkisendurskoðunar er mikið áhyggjuefni. Fram kemur í skýrslu Ríkisendurskoðunar um Hólaskóla að yfirvöld menntamála og forráðamenn skólans þurfi...
Meira

Rjúpnaveiðitímabilið hefst á morgun

Veiðidagar rjúpu verða tólf talsins í ár og skiptast á fjórar helgar á tímabilinu 24. október til 16. nóvember 2014. Náttúrufræðistofnun Íslands metur veiðiþol rjúpnastofnsins 48.000 rjúpur. Sölubann á rjúpum er í gildi og...
Meira