Skagafjörður

Ný Skagfirðingabók er komin út

Ný Skagfirðingabók er komin út og er um að ræða 35. hefti en samkvæmt heimasíðu Sögufélags Skagfirðinga er efni bókarinnar fjölbreytt og ríkulega myndskeytt. Fyrsta grein blaðsins eru æviminningar Valgerðar Guðrúnar Sveinsdó...
Meira

Teiknimyndir, forvarnarverkefni gegn einelti

Í byrjun maí hefjast tökur á forvarnarverkefni gegn einelti í formi stuttmyndar og fara tökur fram á Hvammstanga, Laugarbakka og í nánasta umhverfi. Stefnan er að sýna stuttmyndina í grunn- og framhaldsskólum landsins með umræðutí...
Meira

Tvær tilnefningar til Foreldraverðlauna Heimilis og skóla

Heimili og skóli tilnefnir árlega nokkur verkefni til Foreldraverðlauna og að þessu sinni eru tvö verkefni í skólum í Skagafirði sem hlutu tilnefningar. Fræðsluskrifstofa Skagafjarðar fær tilnefningu fyrir Vinaliðaverkefnið og leik...
Meira

Silfur í drengjaflokki Tindastóls í körfubolta um helgina

Drengjaflokkur Tindastóls í körfubolta beið lægri hlut fyrir Haukum í úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn sl. laugardag. Leikurinn byrjaði með mikilli taugaspennu þar sem liðið gerðu mistök á báða bóga og stigaskorið eftir ...
Meira

Sundmót og hjálmaafhending Kiwanisklúbbsins Drangeyjar

Á morgun, miðvikudaginn 30. apríl verður haldið bikarmót Kiwanis og Tindastóls í sundi, en um 50 þátttakendur frá Norðurlandi vestra eru skráðir til leiks. Mótið fer fram í Sundlaug Sauðárkróks og hefst kl. 17:00. Að móti lok...
Meira

Frábær byrjun í deildarbikarnum hjá meistaraflokk kvenna

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli byrjaði keppnistímabilið með glæsibrag, en stelpurnar eru búnar að spila fjóra leiki í deildarbikarkeppninni, vinna þrjá leiki og gera eitt jafntefli. Laugardaginn 12. apríl sl. mættu stelpurna...
Meira

Ráðstefna um N-Evrópska sauðfjárstofninn

Ráðstefna um Norður-Evrópska sauðfjárstofninn (stuttrófukyn) verður haldin á Blönduósi á vegum Textílseturs Íslands og samstarfsaðila þess í september nk. Síðan 2011 hefur þessi ráðstefna verið haldin víðs vegar á Norður...
Meira

Eldklerkurinn í Miðgarði í dag

Eldklerkurinn, einleikur um séra Jón Steingrímsson og Skaftárelda verður sýndur í menningarhúsinu Miðgarði í Skagafirði í dag, mánudaginn 28. apríl. „Jón Steingrímsson er kunnastur fyrir eldmessuna er hann flutti í miðjum Skaf...
Meira

Myndasyrpa frá setningu Sæluvikunnar

Sæluvika – lista- og menningarhátíð í Skagafirði – var sett við athöfn í íþróttahúsinu á Sauðárkróki kl. 14 í gær en þar fór fram sýningin Lífsins gæði og gleði sem tókst með miklum ágætum. Mikill fjöldi fólks v...
Meira

Góðar gjafir frá Lionsklúbbi Sauðárkróks

Félagar í Lionsklúbbi Sauðárkróks komu færandi hendi á HS sl. miðvikudag, síðasta vetrardag. Þeir gáfu stofnuninni fjóra hjólastóla, tvö sjónvörp, þrjú magnaratæki fyrir heyrnarskerta og iPad sem notaður er við fínar jafnv...
Meira