Skagafjörður

Nemandi úr Grunnskóla Fjallabyggðar hreppti fyrsta sætið

Úrslitakeppni Stærðfræðikeppninnar fór fram í sal Bóknámshúss FNV í dag. Það var Björn Vilhelm Ólafsson, Grunnskóla Fjallabyggðar sem hreppti fyrsta sætið. Í öðru sæti var Páll Halldórsson, Höfðaskóla og í þriðja sæ...
Meira

Strákar geta líka fengið átraskanir

Daníel Logi Þorsteinsson er sextán ára piltur frá Sauðárkróki sem hefur glímt við átröskunarsjúkdóminn lotugræðgi eða búlimíu í um tveggja ára skeið. Fram til þessa hefur Daníel gert það í hljóði en nú hefur hann ákv...
Meira

Sæluvikuviðburðir dagsins

Í dag standa yfir myndlistasýningar í Sæluviku, auk þess sem Sæluvikumótið í fótbolta hófst kl. 13 í dag og stendur til 20:00 út í kvöld. Þar geta allir spreytt, sig hvort sem eru þaulreyndar fótboltabullur eða þreytt sófadýr...
Meira

Samstarf um forvarnir gegn einelti í Skagafirði

Síðast liðinn sunnudag undirrituðu fulltrúar Vinaverkefnisins í Skagafirði og UMSS sáttmála gegn einelti í Skagafirði. Var hann undirritaður á atvinnu- og menningarlífssýningunni Skagafjörður 2014 – Lífsins gæði og gleði, af...
Meira

Kristinn mættur til liðs við Heimi

Karlakórinn Heimir og Kristinn Sigmundsson æfðu í gærkvöldi fyrir tónleika helgarinnar, sem verða í Miðgarði á laugardagskvöld og Hörpu á sunnudag. Æfingin gekk að sögn kórmanna vel, enda Kristinn enginn nýgræðingur í fagin...
Meira

„Hjálmur er höfuð nauðsyn“ - FeykirTV

Gleði skein úr andlitum nemenda 1. bekkjar í Skagafirði þegar Kiwanisklúbbnum Drangey afhendi þeim reiðhjólahjálma fyrir utan Árskóla á Sauðárkróki í blíðskaparveðri í gær. Um er að ræða árlegt verkefni hjá klúbbnum.
Meira

Bjarni leiðir lista VG og óháðra í Skagafirði

Bjarni Jónsson skipar fyrsta sætið á lista VG og óháðra í Skagafirði til sveitarstjórnarkosninganna 31. maí 2014. Annað sætið vermir Hildur Magnúsdóttir og það þriðja Björg Baldursdóttir. Framboðslisti VG og óháðra í Sk...
Meira

Þátttökuréttur í tölti og skeiði á Landsmóti hestamanna 2014

30 efstu töltarar landsins vinna sér inn þátttökurétt í töltkeppni Landsmóts hestamanna sem haldið verður á Gaddstaðaflötum við Hellu dagana 30. júní til 6. júlí. Nú eru hestamótin hafin og knapar farnir að keppa í tölti o...
Meira

Úrslitakeppni Stærðfræðikeppni FNV, MTR og 9. bekkjar í dag

Úrslitakeppni Stærðfræðikeppni FNV, MTR og 9. bekkjar fer fram í sal Bóknámshúss FNV á Sauðárkróki í dag , föstudaginn 2. maí, kl. 14:00. Á Facebook síðu skólans segir að úrslit verða kynnt kl. 16:45 og eru allir velkomnir.
Meira

Hraðatakmarkanir taka gildi í dag

Hraðatakmarkanir á Sauðárkróki, sem greint var frá á Feyki.is fyrir skemmstu, taka gildi í dag. „Með lækkun hámarkshraða í íbúahverfum er stuðlað að auknu öryggi gangandi og hjólandi vegfarenda, ekki síst barna og unglinga s...
Meira