Skagafjörður

Opnað fyrir skráningu á 4. Landsmót UMFÍ 50+ á Húsavík

Opnað hefur verið fyrir skráningu á 4.Landsmót UMFÍ 50+ sem verður haldið á Húsavík dagana 20.-22. júní í sumar. Skráningin fer fram á heimasíðu www.umfi.is . Þetta verður fyrsta Landsmót UMFÍ 50+ sem haldið hefur verið á ...
Meira

Álfurinn 2014 er fyrir unga fólkið

Árleg álfasala SÁÁ hófst í dag og stendur fram á sunnudag.  Álfurinn verður boðinn til sölu um allt land. Bæði verður gengið í hús og selt fyrir utan verslanir og aðra fjölfarna staði. SÁÁ væntir þess að landsmenn taki s
Meira

Sveitastjórnarkosningar

Minnt er á að frestur til að skila framboðslistum til yfirkjörstjórnar í viðkomandi sveitarfélagi er til kl. 12 á hádegi laugardaginn 10. maí 2014. Hjá Skagafirði er tekið á móti framboðslistum á skrifstofu Sveitarfélagins á ...
Meira

Gréta Sjöfn leiðir K-lista Skagafjarðar

Gréta Sjöfn Guðmundsdóttir leiðir K-lista Skagafjarðar fyrir næstu sveitarstjórnarkosningar sem fara fram þann 31. maí nk. Annað sætið skipar Sigurjón Þórðarson og það þriðja Hanna Þrúður Þórðardóttir. Eftirfarandi er ...
Meira

Of kostnaðarsamt að þiggja gamla íbúðarhúsið að Hraunum

Atvinnu-, menningar-, og kynningarnefnd Svf. Skagafjarðar telur ekki rétt að þiggja gamla íbúðarhúsið að Hraunum í Fljótum þar sem verulega kostnaðarsamt væri að flytja og endurbyggja húsið á nýjum stað. Þetta kom fram á fun...
Meira

Gengið frá ráðningu nýs golfþjálfara

Nýr golfþjálfari er genginn til liðs við Golfklúbb Sauðárkróks fyrir sumarið 2014. Samkvæmt fréttatilkynningu var gengið frá ráðningu Hlyns Þórs Haraldssonar PGA þjálfara í blíðskaparveðri síðasta vetrardag í klúbbhúsi...
Meira

Nemendafélag FNV

Ný stjórn nemendafélags Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra fyrir skólaárið 2014-2015 var kosin föstudaginn 2. maí sl. Hlutverk forseta nemendafélagsins er að halda utan um allt starfið og ber ábyrgð á því. Ritari og varaforma
Meira

Fjöldi rannsóknarskýrslna nú aðgengilegar á netinu

Byggðasafn Skagfirðinga hefur gefið út 145 rannsóknarskýrslur og hafa flestar þeirra nú verið birtar í Gagnabanka á heimasíðu safnsins. Samkvæmt heimasíðunni fjalla flestar skýrslurnar um skagfirskt minjaumhverfi en þar eru ein...
Meira

Smáskúrir í landshlutanum í kvöld

Norðaustan 5-10 m/s og skýjað verður á Ströndum og Norðurlandi vestra í dag en úrkomulítið. Suðaustan 3-8 og smáskúrir í kvöld. Hiti 5 til 13 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Austan 3-10 m/s. Bjartviðri...
Meira

Undirrituðu viljayfirlýsingu um að halda Landsmóthestamanna 2016

Samkvæmt vef Skagafjarðar rituðu fulltrúar frá Landssambandi hestamannafélaga, Gullhyl, Sveitarfélaginu Skagafirði og Akrahreppi undir viljayfirlýsingu um að halda glæsilegt og skemmtilegt landsmót hestamanna daga 27. júní til 3. jú...
Meira