Skagafjörður

Nemendur Varmahlíðarskóla í úrslit Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda

Þrír nemendur í 7. bekk Varmahlíðarskóla komust áfram í úrslit Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2014. Á heimasíðu skólans kemur fram að um 1800 umsóknir bárust frá nemendum í 5., 6., og 7. bekk í 43 grunnskólum um allt lan...
Meira

Safna fyrir sjálfvirku hjartahnoðtæki

Sjúkraflutningamenn á Hvammstanga hafa komið af stað söfnun fyrir sjálfvirku hjartahnoðtæki sem nefnist Lucas 2. Að sögn Gunnars Sveinssonar sjúkraflutningamanns mun tækið hafa mikla þýðingu fyrir samfélagið þar sem fáir koma a...
Meira

Dálítil rigning eða slydda sum staðar í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðaustan 5-13 á annesjum, annars hægari vindur. Skýjað og sums staðar dálítil rigning eða slydda í dag, hiti 2 til 8 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á þriðjudag: Austan og suðaus...
Meira

Ósigur á KR-vellinum í gærkveldi

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti KR í úrslitaleik á KR-vellinum í gærkveldi. Mikil óánægja hafði verið með valið á vellinum en Stólastúlkur létu það ekki á sig fá og mættu ákveðnar til leiks. KR stúlkur náð...
Meira

Spennandi námskeið framundan hjá Farskólanum

Farskólinn – miðstöð símenntunar á Norðurlandi vestra býður upp á nokkur spennandi námskeið á næstunni sem rækta bæði líkama og sál. Má þar nefna Hugleiðslu og Gongslökun, fræðslunámskeið um gigt og einnig detox, Dale ...
Meira

Aukasýning vegna góðrar aðsóknar

Aðsókn hefur verið góð á þær sjö sýningar sem Leikfélag Sauðárkróks hefur sýnt af leikritinu Rjúkandi ráð. Samkvæmt fréttatilkynningu verða tvær sýningar um helgina, uppselt á aðra þeirra og er hún fyrir Félag eldri bor...
Meira

Gleði og gaman!

Næstkomandi sunnudag kl. 14:00 verður kosningaskrifstofa VG og óháðra opnuð að Skagfirðingabraut 45 (þar sem Tískuhúsið var). Söngur, sprell, spil, kaffi og með því. Frambjóðendur VG og óháðra bjóða alla hjartanlega velkomna...
Meira

Tindastólsstúlkur í stórræðum í kvöld

Kvennalið Tindastóls spilar í kvöld klukkan 19:00 við lið KR í úrslitaleik C-riðils í Deildarbikar KSÍ. Stelpurnar hafa staðið sig með miklum glæsibrag í mótinu og því alveg gráupplagt fyrir stuðningsmenn Stólanna að fjölme...
Meira

„Hver er þín afsökun“

Boðið verður upp á krabbameinsleit í Skagafirði dagana 12. – 15. maí nk. Að sögn Kristjáns Oddsonar yfirlæknis Leitarstöðvar Krabbameinsfélagsins stefnir í fremur dræma þátttöku og er það miður. Ef frumubreytingar eiga sér...
Meira

Lægsti húshitunarkostnaðurinn á Sauðárkróki

Lægsti húshitunarkostnaðurinn er á Sauðárkróki samkvæmt útreikningum frá Orkustofnun. Byggðastofnun lét reikna út kostnað við raforkunotkun og húsahitun á sömu fasteigninni á nokkrum þéttbýlisstöðum og nokkrum stöðum í d...
Meira