Skagafjörður

Lífsins gæði og gleði um helgina

Sýningin Lífsins gæði gleði verður haldin í þriðja sinn um helgina. Fer hún fram í Íþróttahúsinu á Sauðárkróki og verður opin á morgun laugardag frá kl. 10-17 og á sunnudag kl. 10-16. Þátttakendur eru nú í óða önn að...
Meira

Slegið á létta strengi og gæðingskostir í hávegum hafðir

Skagfirðingar fagna sumri í Reiðhöllinni Svaðastöðum á morgun, laugardaginn 26. apríl, með sýningunni Tekið til kostanna, sem haldin er í þrettánda sinn. Dagskráin hefst kl. 13:00 á kennslusýningu reiðkennaraefna Háskólans á ...
Meira

Hrefna Gerður er nýr mannauðsstjóri Svf. Skagafjarðar

Hrefna Gerður Björnsdóttir hefur verið ráðin í stöðu mannauðstjóra hjá Sveitarfélaginu Skagafirði og mun hún hefja störf upp úr næstu mánaðamótum. Alls sóttu 33 um starfið og þar af drógu sjö umsókn sína til baka. Samk...
Meira

Laun sumarsins í Vinnuskóla Skagafjarðar

Félags- og tómstundanefnd svf. Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum þann 16. apríl sl. tímalaun í Vinnuskóla sveitarfélagsins  fyrir sumarið 2014. Nefndin samþykkti einnig tímalaun fyrir ungmenni á aldrinum 16-18 ára sem starfa h...
Meira

Rigning með köflum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er suðvestan og vestan 3-8 á morgun og rigning með köflum. Styttir að mestu upp í kvöld og léttir heldur til á morgun. Hiti 4 til 10 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á laugardag: Hæg norðl...
Meira

Gleðilegt sumar!

Feykir óskar landsmönnum gleðilegs sumars. Vonandi er veðurblíðan sem dagurinn hefur í för með sér fyrirboði um það sem koma skal í sumar. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg suðlæg eða breytileg átt og skýjað með köf...
Meira

Hátíðarhöld á Sauðárkróki á sumardaginn fyrsta

Á sumardaginn fyrsta verður að vanda gengin skrúðganga á vegum Skátafélagsins Eilífsbúa og leggur hún af stað frá bóknámshúsi FNV kl. 10:30. Klukkan 11:00 hefst svo skátamessa í Sauðárkrókskirkju. Eftir hádegi, eða kl. 14-17...
Meira

Sumarkomu fagnað á Sumarkaffi Sjálfsbjargar

Sumarkaffi Sjálfsbjargar verður haldið í Húsi frítímans við Sæmundargötu frá kl. 14 – 17 á morgun, sumardaginn fyrsta. Veðurspáin er góð og er stefnt að því að skapa jafn góða stemningu og var á sumarkaffinu í fyrra.
Meira

Kaupfélag Skagfirðinga 125 ára í dag

Kaupfélag Skagfirðinga fagnar 125 ára afmæli í dag. Í tilefni þess verða afmælisafslættir í verslunum Kaupfélagsins; Skagfirðingabúð á Sauðárkróki, KS í Varmahlíð, KS á Hofsósi og KS á Ketilási. Boðið verður upp á 25%...
Meira

Bjartsýnir á að ekki verði mikið kal

Í Morgunblaðinu í dag er fjallað um ástand túna í Eyjafirði, en þar er ennþá mikill snjór og því lítið hægt að spá fyrir um kal í túnum fyrr en þau koma undan snjó. Sem kunnugt er var mikið um kal þar og í austanverðum S...
Meira