Skagafjörður

Samsstarfssamningur SSNV og ferðamálafélaganna

Í dag var undirritaður í Miðgarði í Skagafirði samstarfssamningur milli Samtaka sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Ferðamálafélags Vestur Húnavatnssýslu, Ferðamálafélags Austur Húnavatnssýslu og Félags ferðaþjónustunnar í...
Meira

„Raunfærnimat getur mögulega stytt nám þitt“

Á mánudaginn 14. apríl kl 17.00 ætlar starfsfólk Iðunnar að heimsækja Farskólann og halda kynningu á Raunfærnimati. „Raunfærnimati er ætlað að meta þá færni og þekkingu sem þú hefur öðlast í starfi og frítíma. Raunfærn...
Meira

Drengjaflokkur í undanúrslit Íslandsmótsins

Drengjaflokkur Tindastóls komst í gærkvöldi í undanúrslit íslandsmótsins með auðveldum sigri á Njarðvíkingum 97-53. Samkvæmt vef Tindastóls var aldrei nein spenna í leiknum og strax um miðjan 1. leikhluta var staðan 22-2. „Eft...
Meira

Feykir í páskafríi í dymbilvikunni

Nýr Feykir lítur dagsins ljós í dag og er hann stútfullur af skemmtilegu og áhugaverðu efni úr Norðurlandi vestra. Blaðið verður svo í páskafríi í næstu viku en vikuna þar á eftir verður Feykir þó fyrr á ferðinni en vanaleg...
Meira

Vaxandi ferðamennska – vaxandi áhrif

Rannveig Ólafsdóttir flytur erindið: „Hvað vitum við um áhrif ferðamennsku?“ í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal laugardaginn12. apríl kl. 16:00.  Í auglýsingu frá Guðbrandsstofnun í Sjónhorninu kemur fram að boðið verð...
Meira

Hæg norðlæg átt og slydduél

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg norðlæg átt, skýjað og slydduél. Norðan 3-8 um hádegi og stöku él, en norðaustlægari í kvöld og hvessir. Vegir á landinu eru víðast hvar greiðfærir.  Þó eru hálkublettir á Holtav
Meira

Tap og jafntefli í Lengjubikarnum

Meistaraflokkur Tindastóls í knattspyrnu lék tvo leiki um sl. helgi. Annar leikurinn var á móti Dalvík/Reyni í Boganum Akureyri á laugardeginum, 5. apríl og báru D/R þar sigur úr býtum, 2-1. Samkvæmt vef Tindastóls virkuðu leikmen...
Meira

Mark Magee leikur með Tindastól í sumar

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur kynnt til leiks nýjan erlendan leikmann sem spilar með liðinu í sumar. Sá heitir Mark Magee og er 24 ára gamall enskur sóknar- og miðvallarleikmaður. Samkvæmt fréttatilkynningu lék Magee með u16 og ...
Meira

Drengjaflokkur keppir í 8-liða úrslitum í kvöld

Drengjaflokkur Tindastóls í körfu leikur við Njarðvíkinga í átta liða úrslitum Í Síkinu á Sauðárkróki í kvöld kl. 19:30. „Hvetjum alla til að mæta og styðja strákana áfram í undanúrslitin. Áfram Tindastóll!“ segir
Meira

Mikil spenna fyrir lokakvöld KS-Deildarinnar

Lokakvöld KS-Deildarinnar fer fram í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki í kvöld. Mikil spenna er í einstaklingskeppninni þar sem allnokkrir knapar eiga raunhæfan möguleika á sigri. Þórarinn Eymundsson sem fyrirfram var talinn nokk...
Meira