Vorvindar – vor, sumar og rómantík
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Listir og menning
22.04.2014
kl. 17.11
Vorvindar – vor, sumar og rómantík er yfirskrift vortónleika Skagfirska Kammerkórsins sem haldnir verða í Menningarhúsinu Miðgarði sumardaginn fyrsta, 24. apríl kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Helga Rós Indriðadóttir.
Boðið v...
Meira