Skagafjörður

Vorvindar – vor, sumar og rómantík

Vorvindar – vor, sumar og rómantík er yfirskrift vortónleika Skagfirska Kammerkórsins sem haldnir verða í Menningarhúsinu Miðgarði sumardaginn fyrsta, 24. apríl kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Helga Rós Indriðadóttir. Boðið v...
Meira

Forsæla hefst með tónleikum Sóldísar

Á morgun, síðasta vetrardag, hefst svokölluð Forsæla, sem er eins konar forskot á Sæluviku, en hún hefst formlega næstkomandi sunnudag. Fyrsti viðburðurinn á dagskrá Forsælu eru tónleikar kvennakórsins Sóldísar í Sauðárkróks...
Meira

Söfnuðu 114 þúsund krónum fyrir Barnahjálp ABC

Rétt fyrir páska lauka söfnun 5. bekkjar Varmahlíðarskóla í Skagafirði fyrir barnahjálp ABC. ,,Börn hjálpa börnum" er árlegt söfnunarstarf ABC. Að þessu sinni er verið að safna fyrir byggingu heimavistar fyrir fátækar stúlkur ...
Meira

Nýr Feykir tileinkaður Lífsins gæði og gleði kemur út í dag

Nýr Feykir lítur dagsins ljós í dag og er blaðið stútfullt af efni tileinkuðu atvinnulífssýningu Skagafjarðar – Lífsins gæði og gleði, sem haldin verður með pompi og prakt um næstu helgi. Í blaðinu er einnig fjallað um menni...
Meira

Kennarar og nemendur úr FNV heimsækja Slóvakíu

Þann 5. apríl  lögðu Steinunn Hjartardóttir og Þorkell V. Þorsteinsson af stað með nemendurna; Önnu Lilju Sigurðardóttur, Benjamín Baldursson, Evu Margréti Hrólfsdóttur, Guðfinnu Sveinsdóttur og Ragnheiði Petru Ólafdóttur í ...
Meira

Bikarkeppni LH aflýst

Vegna dræmrar skráningar hefur Bikarkeppni LH verið aflýst. 35 skráningar bárust frá 28 þátttakendum. Þetta kemur fram á heimasíðum hestamannafélaganna í Skagafirði. Félögin sem skráðu lið til leiks voru þessi: Hörður, Fák...
Meira

Leiðrétting á Sæluvikudagskrá

Þau leiðu mistök eru í auglýsingu fyrir dagskrána í Menningarhúsinu Miðgarði í Sæluvikudagskrá að sýning Möguleikhússins á Eldklerkinum, einleik um Jón Steingrímsson og Skaftárelda, er sögð verða miðvikudaginn 28. apríl. ...
Meira

Hleypur í skarðið skömmu fyrir frumsýningu

Einn af leikurum í Sæluvikustykki Leikfélags Sauðárkróks, Rjúkandi ráð slasaðist á dögunum og er líklega með slitinn liðþófa í hné og varð því að hætta við hlutverk sitt í leikritinu. Sá óheppni var Ragnar Heiðar Óla...
Meira

Lokahóf körfuknattleiksdeildar

Lokahóf meistaraflokka körfuknattleiksdeildar Tindastóls var haldið á Kaffi Krók á föstudaginn langa. Eftir borðhald og skemmtiatriði voru veitt ýmis verðlaun fyrir frammistöðu vetrarins. Eftirtaldir hlutu þessi verðlaun, annars ve...
Meira

Bjartviðri í landshlutanum í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er austan 3-8 og bjartviðri. Hiti verður 7 til 15 stig yfir daginn. Þá eru vegir að mestu greiðfærir. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á fimmtudag (sumardagurinn fyrsti): Suðaustan 5-10 m/s og bja...
Meira