Skagafjörður

Tindastóll gerir samstarfssamning við Elche á Spáni

Fjórir leikmenn úr herbúðum spænska liðsins Elche munu leika með Tindastóli í sumar. Tindastóll, sem hefur orðið fyrir nokkurri blóðtöku á síðustu mánuðum, hefur samið við Elche á Spáni um lán á leikmönnum í sumar, en l...
Meira

Þokuloft allvíða á Norðurlandi vestra

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg norðaustlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum en allvíða þokuloft á annesjum. Hiti 3 til 8 stig, en svalara í nótt. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Suðaustan 8...
Meira

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf - Sumarstörf á landsbyggðinni

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf er að kynna verkefni sem ber yfirskriftina Sumarstörf á landsbyggðinni, en það gengur út á að leita eftir samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki vítt og breytt um landið sem hafa í hyggju að rá...
Meira

Norðvestlendingar í Ísland Got Talent

Húnvetningurinn Elvar Kristinn Gapunay og dansfélaginn hans, Sara Lind Guðnadóttir, komust ekki áfram í Ísland Got Talent sem fór fram á Stöð 2 í gærkvöldi. Undir lok þáttarins stóð valið á milli dansparsins unga eða tónlista...
Meira

Deildarbikarkeppni KSÍ fer vel af stað hjá Stólastelpum

Deildarbikarkeppni KSÍ er hafin og meistaraflokkur kvenna því farnar í gang eftir veturinn. Guðjón Örn Jóhannsson þjálfari meistaraflokks fer yfir upphaf leiktímabilsins, sem hefur farið einkar vel af stað, í pistli sínum á vef Tin...
Meira

Úrbætur á smábátahöfn vísaðar til byggðaráðs til samþykktar

Smábátahöfnin á Sauðárkróki var til umræðu á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar sl. fimmtudag. Þar kom fram að notendur svokallaðra viðlegufingra 1-2 og 3, næst landi við 80 metra flotbryggju, hafa kvartað und...
Meira

Byggðasafn Skagfirðinga fær styrk úr Safnasjóði

Byggðasafn Skagfirðinga hlaut 3,2 milljónir kr. úr Safnasjóði fyrir árið 2014 til verkefna og rekstur. Á heimasíðu safnsins segir að 1 milljón fari í rekstur og fengu allir sem hlutu rekstarastyrk þetta árið sömu upphæð. Tvö...
Meira

Hæg austlæg átt í dag og léttskýjað

Veðurstofa Íslands spáir áframhaldandi veðurblíðu á landinu í dag. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg austlæg átt og léttskýjað. Þokubakkar við ströndina í nótt og á morgun. Hiti 3 til 10 stig að deginum, en nálægt ...
Meira

Mikilvægt að varðveita húsið innan héraðs

Á fundi byggðarráðs Svf. Skagafjarðar var lagt fram bréf frá Minjastofnun Íslands varðandi gamla íbúðarhúsið að Hraunum í Fljótum sem er byggt 1873, líkrar gerðar og Áshúsið á Byggðasafni Skagfirðinga í Glaumbæ. Núveran...
Meira

Fá sérfræðing til aðstoðar í samningaviðræðum við ríkið

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar samþykkir að fela sveitarstjóra að fá sérfræðing til viðræðna við ráðið um aðstoð við sveitarfélagið í samningaviðræðum við ríkið um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki.
Meira