Skagafjörður

Spáð rigningu í nótt

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg austlæg átt og skýjað, en fer að rigna í nótt. Úrkomulítið á morgun. Hiti 3 til 10 stig yfir daginn. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á laugardag: Austlæg átt, 5-13 m/s. Rigning með...
Meira

Enn fleiri bækur á Bókamarkaðnum í Safnahúsinu

Bókamarkaðurinn í Safnahúsinu stendur enn og í dag bætist við töluvert af bókum. Markaðurinn er opinn daglega frá kl. 13-17. Honum lýkur nk. sunnudag. Í fréttatilkynningu frá bókasafninu eru nefndar nokkrar bækur sem eru á bóka...
Meira

Contalgen Funeral fara vestur á Aldrei fór ég suður

Um páskahelgina spilar Contalgen Funeral á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði. Þetta er í fyrsta skiptið sem bandið spilar á hátíðinni en hún fór fyrst fram fyrir 10 árum. Samkvæmt fréttatilkynningu frá hl...
Meira

Thelma Sif hlaut viðurkenningu fyrir afburða árangur á sveinsprófi

Snyrtifræðingurinn Thelma Sif Magnúsdóttir á Sauðárkróki hlaut á dögunum sérstaka viðurkenningu frá Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík. Viðurkenningin er árlega veitt þeim sem ljúka sveinsprófi með afburða árangri. Tuttugu ...
Meira

Israel Martin næsti þjálfari Tindastóls

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur sent frá sér fréttatilkynningu þess efnis að nýr þjálfari hefur verið fenginn til liðs við félagið, Spánverjinn Israel Martin, en hann hefur ritað undir þriggja ára samning við Ti...
Meira

Þokuloft víða um norðvestanvert landið

Það er þokuloft víða um norðvestanvert landið og út með ströndinni Norðanlands. Hálkublettir eru á Holtavörðuheiði og Vatnsskarði. Hæg austlæg eða breytileg átt er í landshlutanum og skýjað með köflum. Hiti 3 til 8 stig a...
Meira

Síðustu forvöð að skila inn viðburðum í Sæluvikudagskrá

Sæluvika Skagfirðinga, lista- og menningarhátíð, verður að þessu sinni haldin dagana 27. apríl til 4. maí 2014. Nú fer hver að verða síðastur að láta vita af viðburðum sem setja á upp í Sæluvikunni. Þeir sem hafa hug á að...
Meira

Hjördís Stefánsdóttir sett forstjóri Persónuverndar til eins árs

Hjördís Stefánsdóttir, frá Sauðárkróki og lögfræðingur í innanríkisráðuneytinu, hefur tímabundið verið sett forstjóri Persónuverndar. Gildir setning hennar frá 1. apríl 2014 til 31. mars 2015. Samkvæmt vefsíðunni Stjórna...
Meira

Síðasta mótið í Skagfirsku mótaröðinni

Næstkomandi miðvikudag fer síðasta mótið í Skagfirsku mótaröðinni í ár fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum. Mótið hefst klukkan 18:30 með keppni í barnaflokki. Eftirfarandi eru ráslistar fyrir kvöldið: Tölt T2 fyrsti flokkur...
Meira

Uppsetning skilta vegna hraðatakmarkana

Fyrirhuguð uppsetning hraðatakmörkunarskilta á Sauðárkróki, sem ljúka átti í janúar 2014 hefur ekki gengið eftir. Þetta kom fram á fundi umhverfis- og samgöngunefndar sl. fimmtudag. Samkvæmt bókun frá 29. október sl. var stefnt...
Meira