Skagafjörður

Sunnan átt og þurrt í landshlutanum í dag

Í dag er sunnan 3-5 og yfirleitt þurrt á Ströndum og Norðurlandi vestra. Hiti 3 til 6 stig, en vægt næturfrost í innsveitum. Norðan 3-8 á morgun og él. Hiti 0 til 3 stig. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á fimmtudag: Norðvestan...
Meira

Nýtt skjáupplýsingakerfi ferðamanna

Í gær var tekið í notkun nýtt skjáupplýsingakerfi SafeTravel. Á vef Landsbjargar kemur fram að upplýsingagjöf til ferðamanna er eitt mikilvægasta tækið þegar kemur að forvörnum, sérstaklega í landi eins og Íslandi þar sem ve
Meira

Samvinna um skipulagða ristilspeglun

Vegna átaks Kiwanisklúbbsins Drangeyjar og HS varðandi samvinnu um skipulagða ristilspeglun, hefur forsvarsmönnum fyrirtækja verið boðið að koma á kynningarfund um átakið sem haldinn verður á Heilbrigðisstofnunni á Sauðárkróki ...
Meira

Sunnan átt og stöku skúrir í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er sunnan 3-8 og stöku skúrir. Hiti 3 til 10 stig. Á morgun er spáð suðvestlægri eða breytileg átt á landinu 3-8 m/s og skúrum, en bjart með köflum NA- og A-lands. Hiti 3 til 8 stig að deginum. Ve...
Meira

Jose Figura leikur með Tindastól í sumar

Knattspyrnudeild Tindastóls hefur fengið til sín Jose Figura, 21 árs gamlan enskan leikmann sem lék með Redbridge háskólanum frá 2009 – 2011. Samkvæmt fréttatilkynningu frá knattspyrnudeildinni er Jose Figura miðvallarleikmaður og...
Meira

Ágæt mæting í FNV í morgun

Kennsla hófst í FNV í morgun að afloknu þriggja vikna verkfalli framhaldsskólakennara. Að sögn Ingileifar Oddsdóttur skólameistara var mæting með ágætum í morgun. „Það er erfitt að sjá strax hvernig stemmingin er meðal nemen...
Meira

Hækka verð fyrir nautgripakjöt til bænda

Kjötafurðastöð KS og SKVH hafa ákveðið að hækka verð fyrir nautgripakjöt til bænda um 5%. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Kjötafurðastöð KS er ætlunin ekki að hækka verð á sömu afurðum til neytenda heldur er þetta liður ...
Meira

Framtíð fyrir brothættar byggðir

Árið 2012 hófst tilraunaverkefni á Raufarhöfn að frumkvæði Byggðastofnunar. Verkefnið sem hlaut heitið „Brothættar byggðir“ nær nú að auki til Bíldudals, Breiðdalshrepps og Skaftárhrepps. Nú hefur verið ákveðið að augl...
Meira

Kjölur undirritar kjarasamning við ríkið

Kjölur, eitt stærsta einstaka aðildarfélagið innan BSRB sem telur um 1000 félagsmenn sem starfa á svæðunum í kringum Akureyri og allt vestur til Borgarness, hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn gildir frá ...
Meira

Iðja-Hæfing fær peningagjöf

Kiwanisklúbburinn Drangey afhenti Iðju-Hæfingu á Sauðárkróki peningagjöf á dögunum í tilefni af 50 ára afmæli Kiwanis á Íslandi þann 14. janúar sl. Hljómaði gjöfin upp á 200 þúsund krónur og var hún til efniskaupa. Að ...
Meira