Skagafjörður

Hækka verð fyrir nautgripakjöt til bænda

Kjötafurðastöð KS og SKVH hafa ákveðið að hækka verð fyrir nautgripakjöt til bænda um 5%. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Kjötafurðastöð KS er ætlunin ekki að hækka verð á sömu afurðum til neytenda heldur er þetta liður ...
Meira

Framtíð fyrir brothættar byggðir

Árið 2012 hófst tilraunaverkefni á Raufarhöfn að frumkvæði Byggðastofnunar. Verkefnið sem hlaut heitið „Brothættar byggðir“ nær nú að auki til Bíldudals, Breiðdalshrepps og Skaftárhrepps. Nú hefur verið ákveðið að augl...
Meira

Kjölur undirritar kjarasamning við ríkið

Kjölur, eitt stærsta einstaka aðildarfélagið innan BSRB sem telur um 1000 félagsmenn sem starfa á svæðunum í kringum Akureyri og allt vestur til Borgarness, hefur skrifað undir nýjan kjarasamning við ríkið. Samningurinn gildir frá ...
Meira

Iðja-Hæfing fær peningagjöf

Kiwanisklúbburinn Drangey afhenti Iðju-Hæfingu á Sauðárkróki peningagjöf á dögunum í tilefni af 50 ára afmæli Kiwanis á Íslandi þann 14. janúar sl. Hljómaði gjöfin upp á 200 þúsund krónur og var hún til efniskaupa. Að ...
Meira

Fara fram á stækkun Sauðárkrókskirkjugarðs

Sóknarnefnd Sauðárkrókskirkju hefur farið fram á stækkun Sauðárkrókskirkjugarðs við skipulagsyfirvöld Svf. Skagafjarðar, einnig að unnið verði deiliskipulag fyrir svæðið ásamt tilheyrandi aðalskipulagsbreytingu. Þetta kemur...
Meira

Ráslistar lokakvölds KS-Deildarinnar

Ráslistarnir eru tilbúnir fyrir lokakvöld KS-Deildarinnar sem fer fram miðvikudaginn 8. apríl í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppt verður í slaktaumatölti og skeiði og hefst keppni kl. 20:00.  Mikil spenna er fyrir þessu kv...
Meira

Kennsla hefst á ný á mánudaginn

Skrifað var undir samning ríkisins við framhaldsskólakennara í húsakynnum Ríkissáttasemjara í gær. Kennsla hefst því aftur í framhaldsskólum landsins á mánudaginn og ætti því lífið að hafa sinn vanagang á ný í Fjölbrauta...
Meira

Vormót Molduxa 2014

Vormót Molduxa í körfubolta verður haldið í dag, laugardaginn 5. apríl, í íþróttahúsinu á Sauðárkróki (Síkinu). Á heimasíðu Molduxana segir að þar koma saman samkvæmt hundgamalli venju allir helstu núlifandi körfuboltasnil...
Meira

Framboðslisti Framsóknarfélags Skagafjarðar til sveitarstjórnarkosninganna 2014

Framsóknarfélag Skagafjarðar, sem er í meirihlutasamstarfi í sveitarstjórn ásamt Vinstri hreyfingunni grænu framboði undanfarið kjörtímabil, hefur sent frá sér fréttatilkynningu með framboðslista til sveitarstjórnarkosninganna 31...
Meira

Sagnadagur í Húnaþingi vestra

Sagnadagur verður í Húnaþingi vestra laugardaginn 12. apríl næstkomandi og samanstendur hann af sagnanámskeiði á Reykjaskóla og Sagnakvöldi á Gauksmýri. Að deginum standa Grettistak og Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna í sams...
Meira