Skagafjörður

Síðasta mót Skagfirsku mótaraðarinnar

Fjórða og síðasta mót Skagfirsku mótaraðarinnar verður miðvikudaginn 2. apríl. Keppt verður í barnaflokki – T7, unglingaflokki – T3, ungmennaflokkur – V2, öðrum flokki fullorðinna – V2 og fyrsta flokki (opin flokkur) T2 og s...
Meira

„Foreldrar uggandi yfir stöðu mála“

Stjórn Heimilis og skóla vill ítreka áhyggjur sínar af gangi kjaraviðræðna framhaldsskólakennara og yfirvalda. Samkvæmt ályktun sem stjórn Heimilis og skóla sendi frá sér er verkfallið þegar farið að hafa neikvæð áhrif á ná...
Meira

Sögufélag Skagfirðinga gefur út Grasahnoss

Í vor kemur út hjá Sögufélagi Skagfirðinga bókin Grasahnoss, sem er minningarrit um hjónin Rögnu Ólafsdóttur (1944-2011) og Ögmund Helgason (1944-2006). Heiti bókarinnar er sótt í Dalvísur Jónasar Hallgrímssonar, en Gísli Magnú...
Meira

Kammerkór Norðurlands: Draugar, tröll og huldufólk!

Kammerkór Norðurlands heldur ferna tónleika á Norðurlandi dagana 29. og 30. mars. Að þessu sinni er efnisskráin sótt í þjóðarfylgju Íslendinga: Hjátrú. Lög verða sungin við kvæði um huldufólk og meinvættir; ókindur og n
Meira

Fermingarblað Feykis á vefnum

Nýjasta tölublað Feykis sem kom út í gær en það er sérstaklega tileinkað fermingum. Blaðinu var dreift frítt inn á öll heimili á Norðurlandi vestra og er hægt að skoða vefútgáfu þess hér til hægri með því að smella á f...
Meira

Skíðagöngumót í Fljótum á skírdag

Í skírdag verður haldið Fljótamót í skíðagöngu. Það er Ferðafélag Austur-Fljóta sem stendur að mótinu. Eins og fram kemur í Feyki í dag má segja að vagga skíðagöngumenningarinnar sé í Fljótum, enda gönguskíðin löngum...
Meira

Stuðningsmenn knattspyrnudeildar Tindastóls á Facebook

Knattspyrnudeild Tindastóls vill vekja athygli á umræðuhóp sem hefur verið stofnaður á Facebook. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar, formanni deildarinnar, er ætlunin að spjalla um starfið á síðunni og að setja þar inn ýmsar upp...
Meira

Höfði skorar á Lionsklúbb Skagafjarðar

Lionsklúbburinn Höfði á Hofsósi býður 15 þúsund krónur í Mottumars slaufuna sem félagar úr Karlakórnum Heimi gáfu til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar á dögunum. Höfði skorar á Lionsklúbb Skagafjarðar að toppa boð ...
Meira

Ísólfur efstur í æsispennandi einstaklingskeppni

Á miðvikudagskvöld fór fram töltkeppni KS-Deildarinnar í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Frábærir töltarar voru skráðir til leiks og var mikil spenna fyrir kvöldinu. Vel var mætt á áhorfendapallana og mikil stemning myndað...
Meira

Hæg breytileg átt og léttskýjað í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg breytileg átt og yfirleitt léttskýjað. Hiti 1 til 6 stig að deginum. Vegir að miklu leyti auðir en vegna aurbleytu og/eða hættu á slitlagsskemmdum þarf að takmarka ásþunga víða á landinu...
Meira