Skagafjörður

AVS rannsóknasjóður veitir 46 styrki til þess að auka verðmæti sjávarfangs

AVS rannsóknasjóður í sjávarútvegi hefur lokið úthlutun styrkja fyrir árið 2014.  Alls voru veittir 46 styrkir þar af 15 vegna framhaldsverkefna. Styrkir eru veittir í fimm flokkum og innbyrðis skiptist úthlutunin þannig að til f...
Meira

HSB og HS sameinaðar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands

Heilbrigðistofnanirnar á Blönduósi og Sauðárkróki verða sameinaðar í Heilbrigðisstofnun Norðurlands, ásamt heilbrigðisstofnuninni í Fjallabyggð, heilsugæslustöðvunum á Dalvík og Akureyri og Heilbrigðisstofnun Þingeyinga. Þ...
Meira

Spennandi afþreyingardagskrá á Unglingalandsmóti UMFÍ

Bærinn okkar mun iða af lífi um Verslunarmannahelgina þegar 17. Unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki. Unglingalandsmót er svo miklu meira en keppni og hefur hópur fólks lagt sig fram við það að búa til metnaðarful...
Meira

„Flottasti bjórbar landsins“

Microbar and Bed á Sauðárkróki er lofaður í hástert í umfjöllun um barinn á vefnum Vinotek.is. „Bjórúrval staðarins er magnað. Á honum eru fjórar dælur þar sem sveitungar og ferðamenn geta gætt sér á Gæðingum Árna. Flö...
Meira

Rannís auglýsir eftir þátttakendum í COST verkefni

Rannís auglýsir eftir þátttakendum í COST verkefni (European Cooperation in Science and Technology) en tilgangur verkefnisins er að byggja upp samstarfsnet á ákveðnum rannsóknarsviðum. Samkvæmt vef samtaka sveitarfélaganna á NV skip...
Meira

Upphitun fyrir unglingalandsmót UMFÍ á Sauðárkróki

UMSS er byrjað að hita upp fyrir unglingalandsmót UMFÍ sem haldið verður um verslunarmannahelgina og ætlar að bjóða Skagfirðingum upp á Hreyfiviku sem hefst mánudaginn 14. júlí. Í hreyfiviku eru þrír minni viðburðir sem bjóð...
Meira

Valkyrjuhópur, rokkarar og aðrir góðkunningjar á meðal hljómsveita

Nöfn fjögurra hljómsveita sem troða upp á Tónlistarhátíðinni Gærunni á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. voru gerð kunn í dag en fyrstu fjögur nöfnin voru kynnt til leiks á Feyki.is í gær. „Við iðum í skinninu af...
Meira

Meistarmót barna og unglinga GSS

Meistarmót barna og unglinga GSS var haldið dagana 1.-4. júlí á Hlíðarendavelli. Keppt var í fimm flokkum og voru þátttakendur 15 talsins. Úrslitin voru sem hér segir: 1. flokkur stelpur, 2 x 18 holur - rauðir teigar 1. Telma Ösp E...
Meira

Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku 100 ára

Þann 20. september næstkomandi verður Vilhjálmur Hjálmarsson á Brekku í Mjóafirði 100 ára. Af því tilefni kemur út hjá Bókaútgáfunni Hólum vandað afmælisrit eftir afmælisbarnið sjálft, Örnefni í Mjóafirði. Þar verður a...
Meira

Kanna áhuga fyrir á nýtingu á gistirými á Hofsósi

Kaupfélag Skagfi­rðinga svf. hefur ákveðið að kanna áhuga, meðal gistiþjónustuaðila í Skagafirði, á mögulegri nýtingu á efri hæð verslunarhúsnæðis félagsins á Hofsósi sem gistirými. „Ef nægur áhugi reynist er mögule...
Meira