Skagafjörður

Markaður í Landsmótsþorpinu um verslunarmannahelgina

Á Unglingalandsmótinu sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina verður markaður á laugardeginum, 2. ágúst frá kl. 11:00-16:00 í Landsmótsþorpinu. Nú er um að gera fyrir bæjarbúa að taka til í bílskúrnum, ko...
Meira

Aðalfundur og árshátíð LSE í Skagafirði í haust

Sautjándi aðalfundur og árshátíð LSE, Landssambands skógareigenda, verður haldinn í Miðgarði í Skagafirði 29.-30. ágúst 2014 næstkomandi. Í tengslum við aðalfundinn verður lokaráðstefna Kraftmeiri skóga sem hefst kl 13:30
Meira

FEIF youth cup á Hólum

Þessa dagana standa æskulýðsnefnd LH og æskulýðsnefnd FEIF fyrir móti á Hólum. Um er að ræða alþjóðlegt ungmennamót íslenska hestsins. Á mótinu eru 78 þátttakendur ásamt þrettán liðsstjórum og fjórtán fararstjórum, e
Meira

Öll Gæruböndin kynnt til leiks

Nú hafa allar hljómsveitirnar sem koma fram á tónlistarhátíðinni Gærunni í ár verið kynntar til leiks, en hátíðin verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Eftirtaldar h...
Meira

Mótið er opið öllum

Ungmenni í Skagafirði eru hvött til þess að skrá sig og taka þátt í Unglingalandsmótinu sem haldið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina. Keppnisgreinar eru fjölbreyttar og skemmtilegar og ættu allir að geta fundið eitt...
Meira

Meistaramót GSS 2014

Meistaramót GSS fór fram dagana 9.-12. júlí, alls tóku 28 þátt í mótinu en keppt var í sex flokkum. Keppt var í höggleik án forgjafar en einnig fór fram punktakeppni í einum opnum flokki og veitt voru fern aukaverðlaun. Samkvæmt v...
Meira

Glæsilegur árangur UMSS á Meistaramóti Íslands

Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum fór fram í Kaplakrika í Hafnafirði um helgina. Jóhann Björn Sigurbjörnsson (UMSS) varð tvöfaldur Íslandsmeistari í karlaflokki þegar hann sigraði bæði í 100 metra og 200 metra hlaupum. Ha...
Meira

Listaflóð á Vígaslóð

Menningarhátíðin Listaflóð á Vígaslóð var haldin um helgina og var boðið upp á skemmtilega og fjölbreytta dagskrá. Hátíðin hófst með kvöldvöku í Kakalaskála á föstudagskvöldið þar sem hinir ýmsu skemmtikraftar stigu
Meira

Víkingur komst yfir á lokamínútunni

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði Víkings Ó. á Ólafsvíkurvelli í dag. Stólastúlkur byrjuðu leikinn vel og komust yfir strax á 2. mínútu þegar Kolbrún Ósk Hjaltadóttir skoraði fyrsta mark leiksins. Rakel Svala G...
Meira

Stórtap gegn Grindavík

Meistaraflokkur karla hjá Tindastóli mætti liði Grindavíkur á Grindavíkurvelli í gærkvöldi. Stólarnir byrjuðu leikinn betur en það snerist fljótt við þegar líða tók á leikinn. Fyrsta mark leiksins kom á 28. mínútu þegar M...
Meira