Skagafjörður

Þrumur og eldingar í Skagafirði

Ferðalangar á vegum Ferðafélags Íslands sem hafa í svokallaðri árbókarferð um Skagafjörð í dag og í gær hafa svo sannarlega fengið að kynnast öllum veðrabrigðum. Þegar hópurinn var staddur á Kjálka í Skagafirði á fjórð...
Meira

Listaflóð á vígaslóð

Menningarhátíðin Listaflóð á vígaslóð verður haldin dagana 11.-12. júlí. Kvöldvaka verður í Kakalaskála föstudagskvöldið 11. júlí kl. 20:30. Þar verður fjölbreytt dagskrá. Þingeyskir skemmtikraftar mæta á svæðið en
Meira

Fyrstu hljómsveitir Gærunnar kynntar til leiks

Tónlistarhátíðin Gæran verður haldin í húsnæði Loðskins/Atlantic Leather á Sauðárkróki helgina 15. og 16. ágúst nk. Nú hafa fyrstu bönd hátíðarinnar verið kynntar til leiks og eru þær þrumuguðirnir í Dimmu, Klassart sem...
Meira

Kvennamót GSS

Kvennamót GSS fór fram sunnudaginn 6. júlí. Samkvæmt vef GSS voru vallaraðstæður frekar erfiðar en vatnspollar voru í nokkrum sandgryfjum og völlurinn víða eins og blautur svampur eftir rigninguna síðustu daga. Leikfyrirkomulag var ...
Meira

Húnavaka 17.-20. júlí

Húnavaka 2014 verður haldin dagana 17.-20. júlí næstkomandi á Blönduósi. Áður en formleg dagskrá hefst á fimmtudeginum verður haldið hjólabrettanámskeið miðvikudaginn 16. júlí, en það geta allir sótt sér að kostnaðarlausu...
Meira

Þokuloft, súld og rigning í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er norðan 3-8 m/s. Þokuloft eða súld en rigning. Dregur úr úrkomu í kvöld en þokuloft á morgun, einkum við ströndina. Hiti 8 til 14 stig. Á vef Vegagerðarinnar eru vegfarendur beðnir um að sýna ...
Meira

Norðurlandsmótaröðin á Dalvík

Annað mótið í Norðurlandsmótaröðinni í golfi var haldið á Arnarholtsvelli við Dalvík sunnudaginn 6.júlí. Golfklúbbur Sauðárkróks var með keppendur að venju í flestum flokkum og þau stóðu sig öll með stakri prýði. Þa
Meira

Kynningarfundur um nýundirritaðan kjarasamning á Kaffi Krók

Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþjónustu, undirritaði samning við Samband íslenskra sveitarfélaga þann 3. júlí sl. um framlengingu og breytingar á kjarasamningum vegna starfsmanna sveitarfélaga. Haldinn verður kynningarfu...
Meira

Ragnhildur Sigurlaug og Sigurbjörg Svandís heilluðu landsmótsgesti

Á kvöldvökunni á laugardagskvöldinu á Landsmóti hestamanna stigu systurnar Ragnhildur Sigurlaug og Sigurbjörg Svandís Guttormsdætur frá Grænumýri í Blönduhlíð á svið og fluttu lag og ljóð Braga Valdimars Skúlasonar, Líttu s
Meira

Skagfirski Kammerkórinn opnar dyrnar fyrir gestum og gangandi

Skagfirski kammerkórinn hefur verið að halda æfingar þar sem gestum og gangandi gefst tækifæri á að líta inn og sjá hvernig hefðbundin æfing gengur fyrir sig. Samkvæmt vef kammerkórsins hefur þessi tilraun mælst vel fyrir og nokku...
Meira