Skagafjörður

Viðamesta framkvæmdin til fjölda ára

Ný stofnlögn var lögð frá dælustöð á Borgarmýrum að Sauðárkróksbraut á Sauðárkróki dagana 13. og 14. júní sl. Að sögn Indriða Þórs Einarssonar, sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs Svf. Skagafjarðar, var um að ræða...
Meira

Sólborg Una Pálsdóttir ráðin héraðsskjalavörður Skagfirðinga

Sólborg Una Pálsdóttir hefur verið ráðin héraðsskjalavörður Skagfirðinga, samkvæmt vef sveitarfélagsins. Sólborg Una er sagnfræðingur frá Háskóla Íslands. Árið 2003 útskrifaðist hún með MSc. gráðu í upplýsingatækni ...
Meira

Sumaræfingar körfuboltans byrja í dag

Nú eru sumaræfingarnar í körfubolta hjá Tindastóli að fara af stað aftur eftir tveggja vikna frí. Eru þær í umsjón Helga Freys Margeirssonar. Æfingarnar verða á mánudögum kl. 16:30-18:00 og á miðvikudögum kl. 17:30-19:00, stel...
Meira

Tvö verkefni af Norðurlandi vestra hljóta umhverfisstyrki

Fjórtán verkefni fengu umhverfisstyrki úr Samfélagssjóði Landsbankans sl. mánudag og voru tvö verkefni á Norðurlandi vestra þeirra á meðal. Þau voru ræktun Brimnesskóga í Skagafirði og bætt aðgengi að Vigdísarlundi á Borðey...
Meira

Boðaðir í æfingahóp landsliðsins

Þjálfarar íslenska körfuboltalandsliðsins hafa boðað 30 leikmenn í landsliðsæfingahóp fyrir verkefni sumarsins 2014. Á meðal leikmannanna sem valdir voru eru tveir Skagfirðingar, þeir Helgi Rafn Viggósson og Axel Kárason. Helgi R...
Meira

Fréttatilkynning í tilefni af óheppilegu atviki á Lummudögum

Í tilefni af umræðu sem farið hefur fram á Netinu og í fjölmiðlum vilja neðangreindir aðilar koma því á framfæri að Lummudagar 2014 í Skagafirði fóru vel fram og framkvæmd hátíðarinnar gekk nær snuðrulaust fyrir sig. Mikill...
Meira

Glæsilegur árangur UMSS í Gautaborg

Gautaborgarleikarnir í frjálsíþróttum, „Världsungdomsspelen 2014“, voru haldnir um helgina, 27.-29. júní á Ullevi-leikvanginum í Gautaborg. Samkvæmt vef Tindastóls er þetta eitt fjölmennasta mótið sem haldið er í Evrópu ár ...
Meira

Úrslit í Opna Icelandair mótinu í golfi

Opna Icelandair mótið í golfi var haldið á Hlíðarendavelli síðastliðinn sunnudag. Ásgeir Björgvin Einarsson frá GSS sigraði í punktakeppni með forgjöf og Arnar Geir Hjartarson frá GSS sigrði í punktakeppni án forgjafar. Í dag...
Meira

Flottur sigur Stólastúlkna

Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli mætti liði Hauka á Schenkervellinum í Hafnafirði í gærkveldi, mánudaginn 30. júní. Kolbrún Ósk Hjaltadóttir kom Stólunum yfir þegar hún skoraði fyrsta mark leiksins á 24. mínútu. Rétt
Meira

Félagsmót Léttfeta

Félagsmót Léttfeta verður haldið þann 12. júlí nk. á félagssvæðinu. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: A-flokki gæðinga B-flokki gæðinga Ungmennaflokki Unglingaflokki Barnaflokki Skráningargjald á hest er 1500 kr Skráning ...
Meira