Skagafjörður

Skógardagur Norðurlands á morgun

Skógardagur Norðurlands á morgunkógardagur Norðurlands verður haldinn í fyrsta sinn á morgun, laugardag, í Kjarnaskógi á Akureyri. Að deginum standa Félag skógarbænda á Norðurlandi, Norðurlandsskógar, Skógfræðingafélag Ísla...
Meira

Hætt við skriðuföllum á Tröllaskaga

Veðurstofa Íslands gaf um miðjan dag í gær út viðvörun vegna vatnavár. Víða á Vestfjörðum eru miklir vatnavextir og má búast við áframhaldandi úrkomu og verulegu afrennsli víða þar í dag og á morgun. Einnig er hætt við sk...
Meira

Úrslit úr 150m og 250m skeiði og forkeppni tölt T1

Forkeppni í tölt T1 lauk í gærdag, B-úrslit í töltinu fara fram í kvöld og A-úrslitin á morgun.  Keppni í 150m skeiði og 250m skeiði á Landsmóti hestamanna lauk einnig í gær. Hér má sjá niðurstöður úr eftirtöldum flokkum...
Meira

Sveitasæla 23. ágúst

Sýningin Sveitasæla 2014 verður haldin laugardaginn 23.ágúst n.k. í Reiðhöllinni Svaðastöðum við Sauðárkrók. Sýning verður með hefðbundnu sniði, en hefur hún gefið fjölbreytta mynd af landbúnaði og landbúnaðarafurðum, h...
Meira

Blanda aflahæst

Blanda er aflahæsta laxveiðiá landsins í dag, samkvæmt veiðitölum á vef Landssambands veiðifélaga, angling.is. Nýjustu tölur á vefnum eru frá því á miðvikudag, 2. Júlí, og voru þá komnir 350 laxar úr Blöndu. Af öðrum ám...
Meira

Úrslit úr milliriðli á LM - Skagafjörður

Keppni í milliriðli á Landsmóti hestamanna fór fram í gær og á miðvikudaginn. Þórdís Inga Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi fengu 8,66 og halda enn efsta sætinu í unglingaflokki. Milliriðlakeppni í barnaflokki fer fram í da...
Meira

Mikið umleikis í Sauðárkrókshöfn

Alfafréttir hafa legið niðri í síðustu tveimur tölublöðum Feykis vegna sumarleyfis. Verður þráðurinn tekinn upp aftur í næsta tölublaði, en þess má geta, hér með þessari frétt, að töluvert hefur verið umleikis í Sauðár...
Meira

Matarhandverk 2014

Í haust verður efnt til Matarhandverks 2014 sem er viðburður á landsvísu. Saman stendur viðburðurinn af keppni, fræðsluerindum og sölusýningu, að sænskri fyrirmynd. Sagt er frá þessu á heimasíðu SSNV. Svenska Mästerskapen i Ma...
Meira

Sveitarstjóra afhent áskorun um bætt aðgengi í Bifröst

Aðalheiður Bára Steinsdóttir afhenti sveitarstjóra Svf. Skagafjarðar í ráðhúsinu í gær, þriðjudaginn 1. júlí, skriflega ábendingu um þá brýnu þörf fyrir að laga aðgengi í Félagsheimilinu Bifröst á Sauðárkróki. „Þa...
Meira

Úrslit úr forkeppni LM - Skagafjörður

Hestamannafélögin í Skagafirði stóðu sig vel í forkeppninni á Landsmóti hestamanna á Hellu. Úrslitin eru eftirfarandi: Barnaflokkur, sérstök forkeppni: 4. sæti Júlía Kristín Pálsdóttir og Drift frá Tjarnarlandi, 8,63 (Stígan...
Meira