Skagafjörður

Sunna Líf og Tinna Björk eru fulltrúar FNV í söngkeppni framhaldsskólanna

Tvær yngismeyjar á Sauðárkróki, þær Sunna Líf Óskarsdóttir og Tinna Björk Ingvarsdóttir, eru fulltrúar FNV í Söngkeppni sem fram fer í Hofi á Akureyri á laugardaginn. Þær hafa sungið frá unga aldri og sigruðu undankeppni FNV...
Meira

Skagfirsku mótaröðinni lokið

Í gærkvöldi fór fram síðasta mót vetrarins í Skagfirsku mótaröðinni. Keppt var í tölti, fjórgangi og skeiði. Hér að neðan eru úrslit kvöldsins, ásamt stigahæstu knöpum í hverjum flokki fyrir sig. Barnaflokkur – T7 : 1.s...
Meira

Maður marsmánaðar hjá Hard Wok

Eins og sagt var frá í Feyki í febrúar hefur veitingarstaðurinn Hard Wok á Sauðárkróki tekið upp þann sið að velja mann mánaðarins. Að þessu sinni var það Borgþór Bragi Borgarsson á Hofsvöllum í Skagafirði sem hlýtur þes...
Meira

Leikfélag Sauðárkróks sýnir Rjúkandi ráð í Sæluvikunni

Leikfélag Sauðárkróks æfir nú gamanleikritið Rjúkandi ráð eftir Jónas Árnason og Stefán Jónsson með lögum eftir Jón Múla Árnason. Í þessum leik, sem stundum hefur verið kallaður smákrimmaóperetta, fáum við að kynnast St...
Meira

Snjóruðningar byrgja víða sýn

Ökumenn þurfa að hafa í huga að um leið og hlýnar í veðri birtast hjól, vespur, hlaupahjól og þess háttar farartæki í meira mæli á götum og gangstígum.  Þótt lítill eða enginn snjór sé í byggð á stórum hluta landsins...
Meira

Spáð rigningu í nótt

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg austlæg átt og skýjað, en fer að rigna í nótt. Úrkomulítið á morgun. Hiti 3 til 10 stig yfir daginn. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á laugardag: Austlæg átt, 5-13 m/s. Rigning með...
Meira

Enn fleiri bækur á Bókamarkaðnum í Safnahúsinu

Bókamarkaðurinn í Safnahúsinu stendur enn og í dag bætist við töluvert af bókum. Markaðurinn er opinn daglega frá kl. 13-17. Honum lýkur nk. sunnudag. Í fréttatilkynningu frá bókasafninu eru nefndar nokkrar bækur sem eru á bóka...
Meira

Contalgen Funeral fara vestur á Aldrei fór ég suður

Um páskahelgina spilar Contalgen Funeral á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði. Þetta er í fyrsta skiptið sem bandið spilar á hátíðinni en hún fór fyrst fram fyrir 10 árum. Samkvæmt fréttatilkynningu frá hl...
Meira

Thelma Sif hlaut viðurkenningu fyrir afburða árangur á sveinsprófi

Snyrtifræðingurinn Thelma Sif Magnúsdóttir á Sauðárkróki hlaut á dögunum sérstaka viðurkenningu frá Iðnaðarmannafélaginu í Reykjavík. Viðurkenningin er árlega veitt þeim sem ljúka sveinsprófi með afburða árangri. Tuttugu ...
Meira

Israel Martin næsti þjálfari Tindastóls

Stjórn Körfuknattleiksdeildar Tindastóls hefur sent frá sér fréttatilkynningu þess efnis að nýr þjálfari hefur verið fenginn til liðs við félagið, Spánverjinn Israel Martin, en hann hefur ritað undir þriggja ára samning við Ti...
Meira