Skagafjörður

Þokuloft víða um norðvestanvert landið

Það er þokuloft víða um norðvestanvert landið og út með ströndinni Norðanlands. Hálkublettir eru á Holtavörðuheiði og Vatnsskarði. Hæg austlæg eða breytileg átt er í landshlutanum og skýjað með köflum. Hiti 3 til 8 stig a...
Meira

Síðustu forvöð að skila inn viðburðum í Sæluvikudagskrá

Sæluvika Skagfirðinga, lista- og menningarhátíð, verður að þessu sinni haldin dagana 27. apríl til 4. maí 2014. Nú fer hver að verða síðastur að láta vita af viðburðum sem setja á upp í Sæluvikunni. Þeir sem hafa hug á að...
Meira

Hjördís Stefánsdóttir sett forstjóri Persónuverndar til eins árs

Hjördís Stefánsdóttir, frá Sauðárkróki og lögfræðingur í innanríkisráðuneytinu, hefur tímabundið verið sett forstjóri Persónuverndar. Gildir setning hennar frá 1. apríl 2014 til 31. mars 2015. Samkvæmt vefsíðunni Stjórna...
Meira

Síðasta mótið í Skagfirsku mótaröðinni

Næstkomandi miðvikudag fer síðasta mótið í Skagfirsku mótaröðinni í ár fram í Reiðhöllinni Svaðastöðum. Mótið hefst klukkan 18:30 með keppni í barnaflokki. Eftirfarandi eru ráslistar fyrir kvöldið: Tölt T2 fyrsti flokkur...
Meira

Uppsetning skilta vegna hraðatakmarkana

Fyrirhuguð uppsetning hraðatakmörkunarskilta á Sauðárkróki, sem ljúka átti í janúar 2014 hefur ekki gengið eftir. Þetta kom fram á fundi umhverfis- og samgöngunefndar sl. fimmtudag. Samkvæmt bókun frá 29. október sl. var stefnt...
Meira

Gestastofa sútarans tilnefnd til Landstólpans 2014

Á ársfundi Byggðastofnunar sem haldinn verður í lok apríl 2014 verður "Landstólpinn - samfélagsviðurkenning Byggðastofnunar" afhentur í fjórða sinn. Af því tilefni óskaði Byggðastofnun eftir tilnefningum til viðurkenningarinnar...
Meira

Tindastóll gerir samstarfssamning við Elche á Spáni

Fjórir leikmenn úr herbúðum spænska liðsins Elche munu leika með Tindastóli í sumar. Tindastóll, sem hefur orðið fyrir nokkurri blóðtöku á síðustu mánuðum, hefur samið við Elche á Spáni um lán á leikmönnum í sumar, en l...
Meira

Þokuloft allvíða á Norðurlandi vestra

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg norðaustlæg eða breytileg átt og skýjað með köflum en allvíða þokuloft á annesjum. Hiti 3 til 8 stig, en svalara í nótt. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á miðvikudag: Suðaustan 8...
Meira

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf - Sumarstörf á landsbyggðinni

STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf er að kynna verkefni sem ber yfirskriftina Sumarstörf á landsbyggðinni, en það gengur út á að leita eftir samstarfi við ferðaþjónustufyrirtæki vítt og breytt um landið sem hafa í hyggju að rá...
Meira

Norðvestlendingar í Ísland Got Talent

Húnvetningurinn Elvar Kristinn Gapunay og dansfélaginn hans, Sara Lind Guðnadóttir, komust ekki áfram í Ísland Got Talent sem fór fram á Stöð 2 í gærkvöldi. Undir lok þáttarins stóð valið á milli dansparsins unga eða tónlista...
Meira