Skagafjörður

Fermingarblað Feykis á vefnum

Nýjasta tölublað Feykis sem kom út í gær en það er sérstaklega tileinkað fermingum. Blaðinu var dreift frítt inn á öll heimili á Norðurlandi vestra og er hægt að skoða vefútgáfu þess hér til hægri með því að smella á f...
Meira

Skíðagöngumót í Fljótum á skírdag

Í skírdag verður haldið Fljótamót í skíðagöngu. Það er Ferðafélag Austur-Fljóta sem stendur að mótinu. Eins og fram kemur í Feyki í dag má segja að vagga skíðagöngumenningarinnar sé í Fljótum, enda gönguskíðin löngum...
Meira

Stuðningsmenn knattspyrnudeildar Tindastóls á Facebook

Knattspyrnudeild Tindastóls vill vekja athygli á umræðuhóp sem hefur verið stofnaður á Facebook. Að sögn Ómars Braga Stefánssonar, formanni deildarinnar, er ætlunin að spjalla um starfið á síðunni og að setja þar inn ýmsar upp...
Meira

Höfði skorar á Lionsklúbb Skagafjarðar

Lionsklúbburinn Höfði á Hofsósi býður 15 þúsund krónur í Mottumars slaufuna sem félagar úr Karlakórnum Heimi gáfu til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar á dögunum. Höfði skorar á Lionsklúbb Skagafjarðar að toppa boð ...
Meira

Ísólfur efstur í æsispennandi einstaklingskeppni

Á miðvikudagskvöld fór fram töltkeppni KS-Deildarinnar í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Frábærir töltarar voru skráðir til leiks og var mikil spenna fyrir kvöldinu. Vel var mætt á áhorfendapallana og mikil stemning myndað...
Meira

Hæg breytileg átt og léttskýjað í dag

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg breytileg átt og yfirleitt léttskýjað. Hiti 1 til 6 stig að deginum. Vegir að miklu leyti auðir en vegna aurbleytu og/eða hættu á slitlagsskemmdum þarf að takmarka ásþunga víða á landinu...
Meira

Atvinnulífssýningin Lífsins gæði og gleði 2014

Sveitarfélagið Skagafjörður mun í samvinnu við Skagafjarðarhraðlestina, SSNV og ýmsa aðila standa fyrir atvinnulífssýningu á Sauðárkróki við upphaf Sæluviku, dagana 26. – 27. apríl nk. Samkvæmt tilkynningu frá skipuleggjendu...
Meira

Bjarni Jónasson sigraði á Randalín frá Efri-Rauðalæk

Töltkeppni KS-Deildarinnar fór fram í gærkvöldi í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Það var Bjarni Jónasson sem sigraði nokkuð örugglega á Randalín frá Efri-Rauðalæk með 8,56. Kraftmikil og glæsileg tölthryssa. Fyrir re...
Meira

Kiwanis skorar á Lionsklúbbinn Höfða Hofsósi

Kiwanisklúbburinn Drangey hefur boðið fimm þúsund krónur í Mottumars slaufuna sem félagar úr Karlakórnum Heimi gáfu til styrktar Krabbameinsfélagi Skagafjarðar á dögunum. Kiwanisklúbburinn skorar á Lionsklúbbinn Höfða á Hofsó...
Meira

Vegir að miklu leyti auðir á NLV

Á Norðurlandi eru vegir að miklu leyti auðir en þó er sumsstaðar hálkublettir eða krapi. Hálkublettir eru á Öxnadalsheiði. Sunnan 5-10 m/s og stöku smáskúrir eða él er á Ströndum og Norðurlandi vestra. Hæg sunnanátt á morgu...
Meira