Skagafjörður

Ráslistar lokakvölds KS-Deildarinnar

Ráslistarnir eru tilbúnir fyrir lokakvöld KS-Deildarinnar sem fer fram miðvikudaginn 8. apríl í Svaðastaðahöllinni á Sauðárkróki. Keppt verður í slaktaumatölti og skeiði og hefst keppni kl. 20:00.  Mikil spenna er fyrir þessu kv...
Meira

Kennsla hefst á ný á mánudaginn

Skrifað var undir samning ríkisins við framhaldsskólakennara í húsakynnum Ríkissáttasemjara í gær. Kennsla hefst því aftur í framhaldsskólum landsins á mánudaginn og ætti því lífið að hafa sinn vanagang á ný í Fjölbrauta...
Meira

Vormót Molduxa 2014

Vormót Molduxa í körfubolta verður haldið í dag, laugardaginn 5. apríl, í íþróttahúsinu á Sauðárkróki (Síkinu). Á heimasíðu Molduxana segir að þar koma saman samkvæmt hundgamalli venju allir helstu núlifandi körfuboltasnil...
Meira

Framboðslisti Framsóknarfélags Skagafjarðar til sveitarstjórnarkosninganna 2014

Framsóknarfélag Skagafjarðar, sem er í meirihlutasamstarfi í sveitarstjórn ásamt Vinstri hreyfingunni grænu framboði undanfarið kjörtímabil, hefur sent frá sér fréttatilkynningu með framboðslista til sveitarstjórnarkosninganna 31...
Meira

Sagnadagur í Húnaþingi vestra

Sagnadagur verður í Húnaþingi vestra laugardaginn 12. apríl næstkomandi og samanstendur hann af sagnanámskeiði á Reykjaskóla og Sagnakvöldi á Gauksmýri. Að deginum standa Grettistak og Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna í sams...
Meira

Heimild til að nytja Drangey til þriggja ára

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar samþykkti á fundi sínum í gær að heimila Drangeyjarfélaginu að nytja Drangey til þriggja ára. Fram kemur í fundargerð að félagið mun kappkosta að viðhalda veiðiaðferðum, veiðistöðum og ganga ...
Meira

Þungar áhyggjur af slæmu ástandi malarvega

Ástand vega í Skagafirði var til umfjöllunar á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar í gær og lýsti nefndin yfir þungum áhyggjum af slæmu ástandi malarvega í sveitarfélaginu. Nefndin telur brýnt að auka fjármagn ...
Meira

Skáldið og biskupsdóttirin

Í 13. tölublaði Feykis sem út kom í gær er spjallað við Skagastrandarskáldið Rúnar Kristjánsson, sem að beiðni Guðrúnar Ásmundsdóttur og Alexöndru Chernyshova tók að sér að semja texta fyrir munn nokkurra persóna í óperun...
Meira

Lítilsháttar væta fram yfir hádegi

Á Ströndum og Norðurlandi vestra er fremur hæg austlæg átt og lítilsháttar væta fram yfir hádegi, en síðan úrkomulítið. Hiti 3 til 10 stig að deginum, en nálægt frostmarki í nótt. Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á lauga...
Meira

Dugnaðarkona á tíræðisaldri í opnuviðtali Feykis

Guðríður B. Helgadóttir hefur upplifað tímana tvenna, eða margar stökkbreytingar, eins og hún orðaði það. Hún segir það hafi verið geysilega mikil forréttindi að upplifa svona margar og miklar breytingar, þó að það hafi ekk...
Meira