Skagafjörður

Deildarbikarkeppni KSÍ fer vel af stað hjá Stólastelpum

Deildarbikarkeppni KSÍ er hafin og meistaraflokkur kvenna því farnar í gang eftir veturinn. Guðjón Örn Jóhannsson þjálfari meistaraflokks fer yfir upphaf leiktímabilsins, sem hefur farið einkar vel af stað, í pistli sínum á vef Tin...
Meira

Úrbætur á smábátahöfn vísaðar til byggðaráðs til samþykktar

Smábátahöfnin á Sauðárkróki var til umræðu á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar sl. fimmtudag. Þar kom fram að notendur svokallaðra viðlegufingra 1-2 og 3, næst landi við 80 metra flotbryggju, hafa kvartað und...
Meira

Byggðasafn Skagfirðinga fær styrk úr Safnasjóði

Byggðasafn Skagfirðinga hlaut 3,2 milljónir kr. úr Safnasjóði fyrir árið 2014 til verkefna og rekstur. Á heimasíðu safnsins segir að 1 milljón fari í rekstur og fengu allir sem hlutu rekstarastyrk þetta árið sömu upphæð. Tvö...
Meira

Hæg austlæg átt í dag og léttskýjað

Veðurstofa Íslands spáir áframhaldandi veðurblíðu á landinu í dag. Á Ströndum og Norðurlandi vestra er hæg austlæg átt og léttskýjað. Þokubakkar við ströndina í nótt og á morgun. Hiti 3 til 10 stig að deginum, en nálægt ...
Meira

Mikilvægt að varðveita húsið innan héraðs

Á fundi byggðarráðs Svf. Skagafjarðar var lagt fram bréf frá Minjastofnun Íslands varðandi gamla íbúðarhúsið að Hraunum í Fljótum sem er byggt 1873, líkrar gerðar og Áshúsið á Byggðasafni Skagfirðinga í Glaumbæ. Núveran...
Meira

Fá sérfræðing til aðstoðar í samningaviðræðum við ríkið

Byggðarráð Svf. Skagafjarðar samþykkir að fela sveitarstjóra að fá sérfræðing til viðræðna við ráðið um aðstoð við sveitarfélagið í samningaviðræðum við ríkið um framtíð Heilbrigðisstofnunarinnar Sauðárkróki.
Meira

Síðasta mót Skagfirsku mótaraðarinnar

Fjórða og síðasta mót Skagfirsku mótaraðarinnar verður miðvikudaginn 2. apríl. Keppt verður í barnaflokki – T7, unglingaflokki – T3, ungmennaflokkur – V2, öðrum flokki fullorðinna – V2 og fyrsta flokki (opin flokkur) T2 og s...
Meira

„Foreldrar uggandi yfir stöðu mála“

Stjórn Heimilis og skóla vill ítreka áhyggjur sínar af gangi kjaraviðræðna framhaldsskólakennara og yfirvalda. Samkvæmt ályktun sem stjórn Heimilis og skóla sendi frá sér er verkfallið þegar farið að hafa neikvæð áhrif á ná...
Meira

Sögufélag Skagfirðinga gefur út Grasahnoss

Í vor kemur út hjá Sögufélagi Skagfirðinga bókin Grasahnoss, sem er minningarrit um hjónin Rögnu Ólafsdóttur (1944-2011) og Ögmund Helgason (1944-2006). Heiti bókarinnar er sótt í Dalvísur Jónasar Hallgrímssonar, en Gísli Magnú...
Meira

Kammerkór Norðurlands: Draugar, tröll og huldufólk!

Kammerkór Norðurlands heldur ferna tónleika á Norðurlandi dagana 29. og 30. mars. Að þessu sinni er efnisskráin sótt í þjóðarfylgju Íslendinga: Hjátrú. Lög verða sungin við kvæði um huldufólk og meinvættir; ókindur og n
Meira