Dósa- og flöskusöfnun á Króknum í dag
feykir.is
Skagafjörður
14.08.2024
kl. 08.46
Þeir Króksarar sem bíða eftir að geta losað sig við dósir og flöskur til góðs málefnis ættu að gleðjast í dag þar sem knattspyrnukempur verða á ferðinni í dag milli kl. 17 og 20, munu ganga í hús á Sauðárkróki einmitt til að safna flöskum og dósum.
Meira