Skagafjörður

Aukin heitavatnsnotkun Skagfirðinga í kuldatíðinni

Í kuldatíðinni fyrir helgi varð eðlilega mikil aukning á heitavatnsnotkuninni hjá Skagfirðingum og varð heldur meiri en gerist á meðaldegi að vetrarlagi. Á heimasíðu Sveitarfélagsins Skagafjarðar segir að notkunin á föstudag ha...
Meira

Donna Maree með andstæða póla

„Andstæðir pólar“ er sýning ástralska ljósmyndarans og listakonunnar, Donnu Maree Robinson. Sýningin er unnin með því að rannsaka og myndtaka staði í íslensku landslagi, afurðin er persónuleg upplifun hennar af stöðum sem ör...
Meira

Vængir Júpiters náðu ekki að rugga Stólunum

Tindastóll lék við Vængi Júpiters í Rimaskóla í 1. deild karla í körfubolta sl. föstudagskvöld. Ekki reyndust Vængirnir mikil fyrirstaða en Tindastóll lék vel allan leikinn og hafði betur í öllum leikfjórðungum með 11-15 stig...
Meira

Mæla með kaupum á nýjum slökkvi- og dælubíl

Á fundi umhverfis- og samgöngunefndar Svf. Skagafjarðar í síðustu viku fór  slökkviliðsstjóri  yfir tækjakost slökkviliðs og lagði fram áætlun um kaup á nýjum slökkvi- og dælubíl. Fram kom að áætlaður kostnaður væri um...
Meira

Um 700 á jólatónleikum Geirmundar

Talið er að alls hafi um sjö hundruð gestir mætt á tvenna jólatónleika Geirmundar Valtýssonar sem haldnir voru í Menningarhúsinu Miðgarði í gær. Ásamt Geirmundi komu fram nokkrir landsþekktir söngvarar, tvær afastelpur Geirmunda...
Meira

Hólmfríðarkökur Guðrúnar og Bogga - leiðrétting

Í Jólablaði Feykis bauð Kammerkór Skagafjarðar lesendum upp á girnilegar uppskriftir sem án efa verða prófaðar af jólasmákökubökurum og hafðar á borðum. Þá er nú gott að hafa uppskriftirnar kórréttar svo allt verði eins og...
Meira

Kórsöngur við kertaljós

Þriðjudaginn 3. desember s.l. blés Kór Glaumbæjarprestakalls, ásamt Kór Varmahlíðarskóla, til kórsöngs við kertaljós á Löngumýri. Tilefnið var útgáfa kórsins á nýútkomnum jólageisladiski sem ber heitið Kertaljós. Hann he...
Meira

Röng uppskrift af eldglögg í Jólablaðinu

Í Jólablaði Feykis skolaðist eitthvað til í uppskrift Christine Hellwig að eldglöggi og rangar upplýsingar gefnar upp í hráefnum. Í 46. tbl. Feyki birtist eldglöggið aftur með von um að ekki hafi farið illa hjá neinum áhugasömu...
Meira

Þrjár stúlkur úr Tindastól á úrtaksæfingum hjá yngri landsliðum

Um helgina verða haldnar úrtaksæfingar hjá yngri landsliðum kvenna og boðuðu þeir  Ólafur Þór Guðbjörnsson landsliðsþjálfari U19 og Úlfar Hinriksson landsliðsþjálfari U17 kvenna þrjár stúlkur úr Tindastól á æfingarnar. ...
Meira

Nú er frost á Fróni

Mikill kuldi ríkir nú á Norðurlandi vestra og verður áfram næstu daga samkvæmt spá Veðurstofunnar. Það var heldur kuldalegt á Sauðárkróki í morgun og sýndu óopinberir hitamælar hjá Fésbókarnotendum allt upp í 21 gráðu og ...
Meira